Ætlar að spila þangað til „dekkin detta af“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2024 07:31 Travis Kelce og Joe Biden Bandaríkjaforseti. Andrew Harnik/Getty Images Travis Kelce stefnir á að spila eins lengi og líkami hans leyfir honum. Þessi 34 ára gamli innherji skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við ríkjandi NFL-meistara Kansas City Chiefs í sumar eftir að getgátur voru uppi um að hann myndi leggja skóna á hilluna. Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil. NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira
Kelce varð í febrúar NFL-meistari í þriðja sinn þegar Chiefs lagði San Francisco 49ers í Ofurskálinni. Á síðari hluta tímabilsins var Travis í fjölmiðlum að því virtist hvern einasta dag, ef ekki fyrir frammistöðu sína með Chiefs þá var það vegna ástarsambands hans og poppprinsessunnar Taylor Swift. Travis sjálfur virtist tvístígandi varðandi næsta skref á ferli sínum en ákvað á endanum að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Chiefs. Sá samningur gerir hann að launahæsta innherja í NFL-deildinni, eitthvað sem hann hefur ekki verið til þessa. Samningurinn hljóðar upp á tæplega fimm milljarða og er að mestu öruggur, það er að hann fær peninginn sama þó hann meiðist eða eitthvað gerist sem orsakar að hann geti ekki spilað. Travis Kelce retirement not in near future, planning to play 'until the wheels fall off' ⤵️ https://t.co/iqsfprB87p— The Athletic NFL (@TheAthleticNFL) June 11, 2024 Í viðtali skömmu eftir að hafa skrifað undir samninginn sagðist Travis stefna á að spila „þangað til dekkin detta af.“ „Vonandi gerist það þó ekki á næstunni. Ég elska að mæta í vinnuna á hverjum degi. Ég veit vel að það eru fleiri tækifæri þarna fyrir utan fótboltann en mér líður enn eins og litlum krakka þegar ég mæti til vinnu. Ég elska þetta,“ sagði Kelce meðal annars en Chiefs-liðið er mætt til vinnu og farið að undirbúa sig undir næsta tímabil.
NFL Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Sport Fleiri fréttir Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Hvernig svara Íslandsmeistararnir? Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Fyrrum sparkari í NFL ætlar á þing vegna Trump Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Reyna að selja þakið á leikvanginum sínum Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Sjá meira