Allt önnur spá í kortunum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 13:54 Einar Sveinbjörns er bjartsýnn á sumarið, í hið minnsta á hluta af landinu. Vísir/Vilhelm Veðurspár næstu tíu daga sýna allt aðra mynd í meðalveðrinu en verið hefur síðustu tíu daga. Með umbreytingunni fylgir rigning og strekkings SA-vindur sunnanlands næstu tvo daga en eftir það fremur sólríkt að jafnaði fram yfir sumarsólstöður. Spáin gefur tilefni til bjartsýni og marga sólardaga, í hið minnsta sunnan- og vestantil. Þetta kemur fram á Blika.is, vef Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þar kemur fram að fyrstu tíu daga júnímánaðar hafi hitinn verið 2,4 stigum undir meðaltali og nærri því fjórum stigum undir á Akureyri. Fátíð kuldafrávik fyrir norðan. Háloftlægðin kalda norðaustundan hafi verið áberandi á meðalkorti síðustu tíu daga sem og kalt hitafrávikið í neðri hluta lofthjúps. Nú eru að verða á því breytingar. Sérlega hagfelld veðurstaða vestanvert Þriðja kortið sem Einar spáir í er um þrýstifrávik næstu tíu daga. Þar sést dálítið háþrýstisvæði norðaustur af landinu og með henni ríkjandi hægur vindur af austan og norðaustanátt. Það segir Einar að sé sérlega hagfelld veðurstaða ef úr rætist um vestanvert landið. Hins vegar séu líkur á því að svalara gæti orðið austan- og norðaustanlands ef kemur til með að anda af hafi flesta daga. Hitaspá fyrir vikuna 17. til 24. júní sýni jákvæð hitafra´vik yfir mest öllu landinu en neikvætt frávik kemur fram austan- og norðaustantil. Úrkomufrávik eru ekki sýnd þessa sömu vikuna, en reiknað er með að fremur þurrt verði almennt séð á landinu þessa vikuna að sögn Einars. Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira
Þetta kemur fram á Blika.is, vef Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings. Þar kemur fram að fyrstu tíu daga júnímánaðar hafi hitinn verið 2,4 stigum undir meðaltali og nærri því fjórum stigum undir á Akureyri. Fátíð kuldafrávik fyrir norðan. Háloftlægðin kalda norðaustundan hafi verið áberandi á meðalkorti síðustu tíu daga sem og kalt hitafrávikið í neðri hluta lofthjúps. Nú eru að verða á því breytingar. Sérlega hagfelld veðurstaða vestanvert Þriðja kortið sem Einar spáir í er um þrýstifrávik næstu tíu daga. Þar sést dálítið háþrýstisvæði norðaustur af landinu og með henni ríkjandi hægur vindur af austan og norðaustanátt. Það segir Einar að sé sérlega hagfelld veðurstaða ef úr rætist um vestanvert landið. Hins vegar séu líkur á því að svalara gæti orðið austan- og norðaustanlands ef kemur til með að anda af hafi flesta daga. Hitaspá fyrir vikuna 17. til 24. júní sýni jákvæð hitafra´vik yfir mest öllu landinu en neikvætt frávik kemur fram austan- og norðaustantil. Úrkomufrávik eru ekki sýnd þessa sömu vikuna, en reiknað er með að fremur þurrt verði almennt séð á landinu þessa vikuna að sögn Einars.
Veður Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Sjá meira