„Þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:24 Hákon Rafn Valdimarsson ver skot frá Cody Gakpo í leik kvöldsins. ANP via Getty Images Hákon Rafn Valdimarsson, markvörður íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir það ekki góða tilfinningu að þurfa að sækja boltann fjórum sinnum í eigið net í einum og sama leiknum. „Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira
„Já, það er það. Það er ekki skemmtilegt, en við tökum bara það sem við getum tekið út úr þessum leik og áfram gakk,“ sagði Hákon í leikslok. „Fyrri hálfleikur var bara flottur. Við áttum kannski ekki skot, en mér fannst þetta frekar þægilegt í fyrri hálfleik. Þeir eiga þetta mark en síðan fannst mér þeir ekkert mjög hættulegir. Í seinni hálfleik verða menn svo bara smá þreyttir og við missum boltann á óþarfa stöðum. Svona þreytuleg mistök og fáum þrjú mörk á okkur í seinni.“ Hákon segir Englandsleikinn síðastliðinn föstudag hafa setið í mönnum. „Þeir engu einn aukadag miðað við okkur í hvíld. Þeir gera fleiri breytingar á liðinu en við og það kannski sást aðeins í seinni hálfleik.“ Hann segir liðið þó geta tekið margt jákvætt með sér eftir leikina tvo. „Mér finnst við geta tekið fullt út úr þessum glugga. Mér fannst við mjög flottir á boltann á móti þessum góðu liðum. Varnarlega var Englandsleikurinn og fyrri hálfleikurinn góður. Við getum tekið allt það með okkur.“ Klippa: Hákon Rafn eftir leikinn gegn Hollandi
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Bein útsending: Kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Sjá meira