„Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 10. júní 2024 21:14 Valgeir Lunddal Friðriksson fékk að berjast við Memphis Depay í kvöld. Andre Weening/BSR Agency/Getty Images „Þetta var vissulega mjög erfitt,“ sagði Valgeir Lunddal Friðriksson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, eftir 4-0 tap gegn Hollendingum í kvöld. „Okkur líður alls ekki vel. Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu. Ef við gefum þeim smá pláss þá bara nýta þeir það og þeir gerðu það fjórum sinnum í kvöld. Þetta var bara mjög erfitt, sérstaklega eftir erfiðan Englandsleik. Stutta svarið er bara erfitt,“ bætti Valgeir við. Valgeir lék í miðverði í kvöld, en það er staða sem hann er ekki vanur að spila. Hann viðurkennir að leikurinn í kvöld hafi ekki verið hans besti á ferlinum. „Ég hef eiginlega aldrei spilað miðvörð í fjögurra manna línu. Ég hef verið kannski í U21-árs liðinu í þriggja hafsenta línu, en þetta er aðeins öðruvísi og aðeins ýktara. Sem bakvörður var ég oft að ýta aðeins út, en það var fínt að hafa Sverri [Inga Ingason] við hliðina á mér sem var að tala mikið við mig.“ „Þetta er ný staða og ef ég spila hana oftar á ég líklega eftir að verða betri. Ég veit að þetta var ekki fullkominn leikur hjá mér.“ Klippa: Valgeir eftir Hollandsleikinn. Valgeir var enda ekki að spila gegn neinum nýgræðingum. „Nei, alls ekki. En eins og ég segi þá á þetta örugglega eftir að verða betra og betra ef ég spila þetta oftar. Ég þarf bara líka að æfa mig. Ég hef eiginlega ekkert verið að æfa þessa stöðu þannig að þetta verður vonandi betra,“ sagði Valgeir að lokum. Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
„Okkur líður alls ekki vel. Þeir eru bara með gæði fram á við og í öllu liðinu. Ef við gefum þeim smá pláss þá bara nýta þeir það og þeir gerðu það fjórum sinnum í kvöld. Þetta var bara mjög erfitt, sérstaklega eftir erfiðan Englandsleik. Stutta svarið er bara erfitt,“ bætti Valgeir við. Valgeir lék í miðverði í kvöld, en það er staða sem hann er ekki vanur að spila. Hann viðurkennir að leikurinn í kvöld hafi ekki verið hans besti á ferlinum. „Ég hef eiginlega aldrei spilað miðvörð í fjögurra manna línu. Ég hef verið kannski í U21-árs liðinu í þriggja hafsenta línu, en þetta er aðeins öðruvísi og aðeins ýktara. Sem bakvörður var ég oft að ýta aðeins út, en það var fínt að hafa Sverri [Inga Ingason] við hliðina á mér sem var að tala mikið við mig.“ „Þetta er ný staða og ef ég spila hana oftar á ég líklega eftir að verða betri. Ég veit að þetta var ekki fullkominn leikur hjá mér.“ Klippa: Valgeir eftir Hollandsleikinn. Valgeir var enda ekki að spila gegn neinum nýgræðingum. „Nei, alls ekki. En eins og ég segi þá á þetta örugglega eftir að verða betra og betra ef ég spila þetta oftar. Ég þarf bara líka að æfa mig. Ég hef eiginlega ekkert verið að æfa þessa stöðu þannig að þetta verður vonandi betra,“ sagði Valgeir að lokum.
Landslið karla í fótbolta Tengdar fréttir Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Sport Fleiri fréttir Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Sjá meira
Uppgjör: Holland - Ísland 4-0 | Hollendingar fara dansandi inn á EM Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 4-0 tap er liðið mætti því hollenska í vináttulandsleik í kvöld. Þetta var seinasti leikur Hollendinga fyrir EM sem hefst á föstudaginn. 10. júní 2024 17:31