Tómas hitti sofandi hjartaskurðlækninn Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 8. júní 2024 14:23 Tómas Guðbjartsson/National Geographic Tómas Guðbjartsson hjartalæknir er staddur í Varsjá á ráðstefnu um hjartaskurðlækningar. Þar hitti hann einn fremsta hjartaskurðlækni Pólverja, Romual Cichon, sem var sofandi úti í horni á einni frægustu mynd sem tekin hefur verið í hjartaaðgerð og var valin mynd ársins 1987 í National Geographic. Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas. Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira
Tómas greinir frá fundinum í færslu á Facebook síðu sinni. Þar segist hann hafa leitað að Cichon, sem er yfirlæknir frá Wrocklaw, í nokkur ár eða allt frá því að hann leit myndina frægu fyrst augum. Á myndinni frægu sést Prófesor Romuald Cichon sofandi úti í horni.James L. Stanfield „Þessa mynd sá ég sem ungur læknanemi hjá pabba, en hann er enn áskrifandi blaðsins, og jók myndin klárlega áhuga minn á hjartaskurðlækningum.“ Tómas segir frá því að í forgrunni þessarar einstöku myndar sem tekin er af James L. Stanfield sé einn frægasti hjartaskurðlæknir Pólverja, Zbigniew Religa. Aðgerðin, sem var hjartaígræðsla, hafði tekið 23 klukkustundir en Religa hélt áfram að hugsa um sjúklinginn næsta sólarhringinn á gjörgæslunni. „Aðstoðarmaður hans, sem ég hitti loksins hér í Varsjá, Romuald Cichon, var hins vegar búinn á því og sofnaði út í horni - en í dag er hann í hópi fremstu hjartaskurðlækna Pólverja.“ Hann hló að elju minni við að leita sig uppi en sagði þetta sennilega "frægasta svefn sérnámslæknis" sem festur hefur verið á filmu. Að endingu bendir Tómas á að Religa hafi keðjureykt um það bil tvo pakka á dag áður en hann lést úr lungnakrabbameini árið 2009. Sjúklingurinn á myndinni, Tadeusz Zitkevits, lifði í 30 ár eftir aðgerðina. „Sjúklingurinn á borðinu, Tadeusz Zitkevits, lifði hins vegar af aðgerðina, og mun lengur en Religa, eða í 30 ár,“ segir Tómas.
Ferðalög Ljósmyndun Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Sjá meira