Koma upp viðbragðshóp vegna áhrifa kuldakastsins Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. júní 2024 14:21 Verulegt kaltjón hefur verið á mörgum ræktarlöndum. Vísir/Vilhelm Settur hefur verið á laggirnar sérstakur viðbragðshópur á vegum stjórnvalda vegna erfiðleika sem skapast hafa í landbúnaði vegna kuldatíðar undanfarið. Í honum sitja fulltrúar matvæla- og innviðaráðuneyta, Bændasamtakanna, Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, Almannavarna og lögregluembættana á Norðurlandi vestra og eystra. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu stjórnarráðsins. Þar segir að fleiri kunni að koma að verkefninu eftir því sem því vindur fram. Hópurinn fundaði nú í morgun en fyrir liggur að kuldakastið hefur þegar haft verulega neikvæð áhrif á starfsemi bænda, bæði til skemmri og lengri tíma. Í tilkynningunni kemur einnig fram að fyrsta skrefið í vinnu hópsins sé að hafa samband við bændur á þeim svæðum þar sem ástandið er hvað verst til að kortleggja og skipuleggja viðbrögð við bráðavanda eins og velferð og fóðrun búfjár sem komið hefur til vegna veðursins. „Bændur hafa haft frumkvæði að því á ákveðnum svæðum en nauðsynlegt er að fara yfir heildarstöðuna. Langtímaáhrif eins og á uppskeru og afurðir munu ekki verða ljós fyrr en líður á sumarið, jafnvel ekki fyrr en í haust,“ segir á vef stjórnarráðsins. Verulegt kaltjón hefur orðið á ræktarlöndum á mörgum sömu svæðum og er vinna hafin vegna þess hjá bjargráðasjóði. Sérstakri síðu hefur verið komið upp af Bændasamtökunum þar sem bændur geta nálgast upplýsingar um framvindu mála. Landbúnaður Veður Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu stjórnarráðsins. Þar segir að fleiri kunni að koma að verkefninu eftir því sem því vindur fram. Hópurinn fundaði nú í morgun en fyrir liggur að kuldakastið hefur þegar haft verulega neikvæð áhrif á starfsemi bænda, bæði til skemmri og lengri tíma. Í tilkynningunni kemur einnig fram að fyrsta skrefið í vinnu hópsins sé að hafa samband við bændur á þeim svæðum þar sem ástandið er hvað verst til að kortleggja og skipuleggja viðbrögð við bráðavanda eins og velferð og fóðrun búfjár sem komið hefur til vegna veðursins. „Bændur hafa haft frumkvæði að því á ákveðnum svæðum en nauðsynlegt er að fara yfir heildarstöðuna. Langtímaáhrif eins og á uppskeru og afurðir munu ekki verða ljós fyrr en líður á sumarið, jafnvel ekki fyrr en í haust,“ segir á vef stjórnarráðsins. Verulegt kaltjón hefur orðið á ræktarlöndum á mörgum sömu svæðum og er vinna hafin vegna þess hjá bjargráðasjóði. Sérstakri síðu hefur verið komið upp af Bændasamtökunum þar sem bændur geta nálgast upplýsingar um framvindu mála.
Landbúnaður Veður Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Fleiri fréttir Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Sjá meira