Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. júní 2024 13:31 Viktor Karl Einarsson leyfir áhorfendum að skyggnast inn í líf sitt. Vísir/Hulda Margrét Leikdagurinn er nýr þáttur sem er framleiddur af Recmedia fyrir Bestu deildina. Í þættinum fáum við að skyggnast bakvið tjöldin og sjá hvernig dagur í lífi leikmanna í Bestu deildinni lítur út á leikdegi. Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Í öðrum þætti fylgjumst við með Viktori Karli Einarssyni, leikmanni Breiðabliks, undirbúa sig fyrir stórleik liðsins gegn Víkingi á Kópavogsvelli sem fram fór þann 30. maí. Dagurinn hjá Viktori hófst eins og hver annar. Hann mætti til vinnu hjá Maul þar sem hann starfar sem dreifingastjóri. Viktor lýsir fyrirtækinu sem rafrænu mötuneyti þar sem vinnustöðum er boðið upp á að panta frá fimm veitingastöðum á dag. Viktor segir að það sem geri dýnamíkina á vinnustaðnum skemmtilega sé að hann sjái um að ráða inn bílstjórana og því hafi margir leikmenn Bestu-deildarinnar starfað hjá fyrirtækinu. Þá fái hann að ráða tíma sínum í vinnunni að miklu leyti sjálfur. „Þeir vita að ég er í fótbolta og að fótboltinn er númer eitt.“ Viktor fór svo yfir það helsta sem á sér stað á leikdegi hjá honum. Hann ræddi meðal annars um hliðarverkefnið sitt og möguleikann á því að fara aftur út í atvinnumennsku, en sjón er sögu ríkari og má sjá þáttinn í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Leikdagurinn: Ræður samherja og andstæðinga til að keyra út mat
Besta deild karla Breiðablik Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira