Ein leið til að verjast Kyrie Irving: „Biðja“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 12:01 Jrue Holiday varnarlaus gegn Kyrie Irving sem nýtur sín í botn hjá Dallas. EPA-EFE/ADAM DAVIS Jrue Holiday, einn af máttarstólpum Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta, sagði aðeins eitt í stöðunni þegar þú verst gegn Kyrie Irving, leikmanni Dallas Mavericks. Það er að leggjast á bæn og vona það besta. Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti. Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Celtics og Mavericks mætast í fyrsta leik úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar á miðnætti í kvöld. Búast má við hörkurimmu og þó Holiday sé augljóslega mikill aðdáandi Kyrie – sem spilaði með Boston á sínum tíma - þá er ljóst að Celtics eru til alls líklegir eftir frábært tímabil. "What can you do to try to...stop Kyrie?"Jrue: "Pray." 💀Jrue Holiday's solution to containing Kyrie was simple 🤣 pic.twitter.com/EhBrDi8AN1— NBA TV (@NBATV) June 5, 2024 Boston vann Austurhluta NBA-deildarinnar með gríðarlegum yfirburðum. Liðið vann 64 af 82 leikjum sínum og hefur svo hreinlega valtað yfir andstæðinga sína í úrslitakeppninni til þessa. Grænir lögðu Miami Heat í fimm leikjum, Cleveland Cavaliers í fimm leikjum og sópuðu svo Indiana Pacers úr leik í úrslitum Austursins. Hinn reynslumiklu Holiday gekk í raðir Boston fyrir tímabilið eftir að hafa spilað með Milwaukee Bucks síðan 2020. Þar varð hann meistari árið 2021 og stefnir á slíkt hið sama í ár. Segja má að hann sé hluti af ótrúlegri fernu leikmanna hjá Boston en Jayson Tatum og Jaylen Brown eru þó taldar helstu stjörnur liðsins. Þá má ekki gleyma Kristaps Porziņģis en sá lék með Dallas frá 2019 til 2022 þegar honum var skipt til grínliðsins Washington Wizards. Þar stoppaði hann stutt og ætlar nú að sýna Mavericks hvað þeir létu af hendi. Tatum í baráttunni við Luka Dončić, aðra af stórstjörnum Dallas.EPA-EFE/ADAM DAVIS Úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar hefst klukkan hálf eitt í nótt en upphitun fyrir fyrsta leik liðanna hefst á miðnætti.
Körfubolti NBA Tengdar fréttir „Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00 Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
„Kyrie er bara kominn yfir sjálfan sig“ Úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn hefst 6. júní. Í þætti kvöldsins í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 verður hitað upp fyrir einvígið. 3. júní 2024 16:00