Þekktur sænskur rappari skotinn til bana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. júní 2024 09:27 Rapparinn C. Gambino bar ætíð svarta grímu yfir andliti. getty/instagram Sænski rapparinn C. Gambino var skotinn til bana á bílastæði í Gautaborg í gærkvöldi. Í maí síðastliðnum vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna. Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi. Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Sjá meira
Tilkynning barst lögreglu um tíuleytið í gærkvöldi um skotárás við Selma Lagerlöfs torgið í Hisingen hluta Gautaborgar. Enn er leitað eins eða fleiri skotmanna. C. Gambino var fluttur á gjörgæslu þar sem hann var úrskurðaður látinn skömmu síðar. Margir sænskir Hip hop aðdáendur minnast hans nú á samfélagsmiðlum. Í síðasta mánuði vann hann til hinna sænsku Grammis-verðlauna fyrir Hip hop-plötu ársins. Hann gaf út lagið Sista Gang fyrir einungis viku. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=mhv7T8mJNlE">watch on YouTube</a> Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu var mörgum skotum hleypt af á bílastæðinu í Hisingen og enn leitað að skotmönnum víðsvegar um Gautaborg. Aftonbladed greinir frá því að C. Gambino hafi að öllum líkindum verið vel tengdur glæpahópi í Gautaborg og staðið í viðskiptum með sakfelldum gengjameðlimi sem lögregla tengir við hið svokallaða Norra Biskop gengi. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem rappari er myrtur í tengslum við gengjaátök í Svíþjóð. Árið 2021 var rapparinn Einár, einn vinsælasti rappari Svíþjóðar á þeim tíma, skotinn til bana í Hammarby sjöstad í Stokkhólmi.
Svíþjóð Tónlist Andlát Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Sjá meira