Segir að stærstu mistök í sögu Bayern hafi verið að selja Kroos Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2024 14:01 Samherjar Tonis Kroos fagna honum eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem var jafnframt síðasti leikur hans fyrir Real Madrid. getty/Sebastian Frej Þýska fótboltagoðsögnin Lothar Matthäus segir að það hafi verið stærstu mistök í sögu Bayern München að selja Toni Kroos til Real Madrid. Kroos lék sinn síðasta leik með félagsliði á ferlinum þegar Real Madrid vann Borussia Dortmund, 2-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid keypti Kroos frá Bayern fyrir áratug eftir að viðræður hans við Bayern um nýjan samning runnu út í sandinn. Talið er að spænska stórveldið hafi einungis borgað tuttugu milljónir punda fyrir þýska miðjumanninn. Að mati Matthäus gerðu forráðamenn Bayern axarskaft með því að selja Kroos. „Frá sjónarhóli Bayern voru þau stærstu mistök í sögu félagsins að selja Kroos eingöngu út frá tilfinningum og hégóma,“ sagði Matthäus. „Svipað og með söluna á David Alaba, þá var ákvörðunin ekki skynsamleg. Kroos málið mun ásækja þá sem bera ábyrgð á því um ókomin ár.“ Kroos varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Real Madrid, einu sinni bikarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari. Hann lék alls 465 leiki fyrir Madrídarliðið og skoraði 28 mörk. Kroos leggur skóna á hilluna eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar. Þýski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30 Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31 Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Kroos lék sinn síðasta leik með félagsliði á ferlinum þegar Real Madrid vann Borussia Dortmund, 2-0, í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardaginn. Real Madrid keypti Kroos frá Bayern fyrir áratug eftir að viðræður hans við Bayern um nýjan samning runnu út í sandinn. Talið er að spænska stórveldið hafi einungis borgað tuttugu milljónir punda fyrir þýska miðjumanninn. Að mati Matthäus gerðu forráðamenn Bayern axarskaft með því að selja Kroos. „Frá sjónarhóli Bayern voru þau stærstu mistök í sögu félagsins að selja Kroos eingöngu út frá tilfinningum og hégóma,“ sagði Matthäus. „Svipað og með söluna á David Alaba, þá var ákvörðunin ekki skynsamleg. Kroos málið mun ásækja þá sem bera ábyrgð á því um ókomin ár.“ Kroos varð fjórum sinnum Spánarmeistari með Real Madrid, einu sinni bikarmeistari og fimm sinnum Evrópumeistari. Hann lék alls 465 leiki fyrir Madrídarliðið og skoraði 28 mörk. Kroos leggur skóna á hilluna eftir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar.
Þýski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30 Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31 Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti KR - ÍA | Langþráð kría á flugi Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Sjá meira
Þrír ákærðir fyrir vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þrír menn hafa verið ákærðir fyrir sinn þátt í vallarinnrás á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fór fram á Wembley síðasta laugardag 4. júní 2024 09:30
Vinícius Júnior valinn bestur í Meistaradeildinni Vinícius Júnior var valinn besti leikmaður Meistaradeildar Evrópu á nýafstöðnu tímabili. 3. júní 2024 15:31
Sjáðu mörkin þegar Real tryggði sér Evrópubikarinn Real Madrid tryggði sér í kvöld sinn fimmtánda Evrópubikar með 2-0 sigri á Dortmund í úrslitaleik. Dani Carvajal og Vinicius Jr. skoruðu mörk Real í leiknum sem fram fór í Lundúnum. 1. júní 2024 22:00