Carmelo Anthony uppfyllir drauma sína um að eiga körfuboltalið Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2024 10:31 Carmelo Anthony lék í NBA deildinni í fjölda ára og hefur gert það gott í viðskiptum utan vallar eftir að ferlinum lauk. Patrick Smith/Getty Images Carmelo Anthony hefur tryggt sér kauprétt á útþensluliði í úrvalsdeild Eyjaálfu í körfubolta. National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley. NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
National Basketball League, NBL, tilkynnti að Carmelo hafi tryggt sér kauprétt í gær. Samhliða eignarhaldi mun hann sinna erindrekastörfum fyrir deildina og áætlanir þeirra til að koma framtíðarstjörnum á kortið í gegnum Next Stars kynningaráætlunina. NBL var stofnuð árið 1979, níu lið frá Ástralíu leika í deildinni og eitt frá Nýja-Sjálandi. Óvíst er að svo stöddu hvenær nýtt lið Carmelo Anthony mun koma inn í deildina, hvað það mun heita eða hvar það verður staðsett. NBA legend Carmelo Anthony has joined ownership of an expansion team in Australia's NBL 👏 Eight players have been drafted out of the NBL's Next Stars program, including LaMelo Ball. 🏀 pic.twitter.com/BpLKLEHRVX— NBA on ESPN (@ESPNNBA) June 4, 2024 Carmelo telur þetta gott fyrsta skref, og lítur í raun á þetta sem stökkpall í átt að eignarhaldi á NBA liði. Eitthvað sem hann hefur dreymt um lengi. Þá segir hann sömuleiðis mikilvægt að kynna körfuboltann víðsvegar um heiminn og aðstoða framtíðarstjörnur leiksins að stíga sín fyrstu skref. Next Stars er stór þáttur í því, en áætlunin gengur út á að gefa ungum leikmönnum tækifæri og koma þeim í NBA deildina. LaMelo Ball, leikmaður Charlotte Hornets, er meðal þeirra sem hafa komið í NBA deildina með þessum hætti. Fjöldi nú- og fyrrverandi NBA leikmanna hafa fjárfest í NBL deildinni, þeirra á meðal eru Khris Middleton, Dante Exum, Zach Randolph, Shawn Marion, Kenny Smith og Luc Longley.
NBA Körfubolti Ástralía Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Fótbolti Fleiri fréttir NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn