Ferguson hafi átt leynilegan fund í Lundúnum Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2024 12:31 Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United með núverandi knattspyrnustjóra félagsins, Erik ten Hag. Vísir/Getty Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóri og goðsögn í sögu enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, er sagður hafa fundað með Dougie Freedman, yfirmanni knattspyrnumála hjá Crystal Palace, varðandi þrjá leikmenn félagsins sem Manchester United er sagt á höttunum eftir. Það er Football Insider sem greinir frá og í frétt miðilsins segir að Ferguson, sem gegnir eins konar sendiherra starfi fyrir Manchester United, hafi fundað með Freedman í London og að þar hafi hann kannað hug félagsins á að láta frá sér leikmennina Marc Guehi, Eberechi Eze og Michael Olise í sumar. Allir hafa þeir heillað með Palace í ensku úrvalsdeildinni. Búist er við miklum breytingum á leikmannahópi Manchester United milli tímabila en það gæti reynst erfitt fyrir félagið að næla í einhvern af ofantöldum leikmönnum. Sjálfur er miðvörðurinn Guehi með samning við Palace út tímabilið 2026. Þeir Eze og Olise, sem komu alls að þrjátíu og þremur mörkum á yfirstandandi tímabili með Palace í ensku úrvalsdeildinni, eru hins vegar á samningi út tímabilið 2027. Á sama tíma og miklar vangaveltur eru um stöðu leikmannahóps Manchester Untied á þessari stundu. Hverjir komi og hverjir muni fara. Eru einnig miklar vangaveltur uppi um framtíð knattspyrnustjóra félagsins, Hollendingsins Erik ten Hag. Er þeirri spurningu velt upp hvort hann sé rétti knattspyrnustjórinn til að leiða lið félagsins áfram. Gengi United í ensku úrvalsdeildinni var undir væntingum. Þar endaði liðið í 8.sæti. Þá féll Manchester United úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en náði þó að standa uppi sem enskur bikarmeistari. Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Það er Football Insider sem greinir frá og í frétt miðilsins segir að Ferguson, sem gegnir eins konar sendiherra starfi fyrir Manchester United, hafi fundað með Freedman í London og að þar hafi hann kannað hug félagsins á að láta frá sér leikmennina Marc Guehi, Eberechi Eze og Michael Olise í sumar. Allir hafa þeir heillað með Palace í ensku úrvalsdeildinni. Búist er við miklum breytingum á leikmannahópi Manchester United milli tímabila en það gæti reynst erfitt fyrir félagið að næla í einhvern af ofantöldum leikmönnum. Sjálfur er miðvörðurinn Guehi með samning við Palace út tímabilið 2026. Þeir Eze og Olise, sem komu alls að þrjátíu og þremur mörkum á yfirstandandi tímabili með Palace í ensku úrvalsdeildinni, eru hins vegar á samningi út tímabilið 2027. Á sama tíma og miklar vangaveltur eru um stöðu leikmannahóps Manchester Untied á þessari stundu. Hverjir komi og hverjir muni fara. Eru einnig miklar vangaveltur uppi um framtíð knattspyrnustjóra félagsins, Hollendingsins Erik ten Hag. Er þeirri spurningu velt upp hvort hann sé rétti knattspyrnustjórinn til að leiða lið félagsins áfram. Gengi United í ensku úrvalsdeildinni var undir væntingum. Þar endaði liðið í 8.sæti. Þá féll Manchester United úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu en náði þó að standa uppi sem enskur bikarmeistari.
Enski boltinn Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira