Charles Barkley og fleiri hneyksluð yfir ljótum brotum á Caitlin Clark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 12:00 Caitlin Clark á fullri ferð í leik með Indiana Fever. AP/Doug McSchooler Körfuboltakonan Caitlin Clark fær heldur betur harðar móttökur á sínu fyrsta tímabili í WNBA-deildinni. Hvað eftir annað má sjá leikmenn brjóta fólskulega á nýju stórstjörnu deildarinnar. Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024 NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Margir kalla eftir því að tekið verði harðar á öllum þessum brotum sem utan frá líta út sem eins konar busun. NEW: Player who body-checked Caitlin Clark says she "ain't answering no Caitlin Clark questions" after getting questioned by a reporter.Chennedy Carter slammed Clark to the ground in a 71-70 loss to Clark and the Indiana Fever.Reporter: "On the play before bumping in with… pic.twitter.com/J08dKm34Hr— Collin Rugg (@CollinRugg) June 1, 2024 Clark er ein frægasta íþróttakona Bandaríkjanna eftir stórkostlegan háskólaferil og koma hennar í WNBA hefur stóraukið áhugann á deildinni. Umræðan á netinu kallar eftir aðgerðum og saka um leið leikmenn deildarinnar um öfund þegar að flestra mati, þær ættu að þakka fyrir sviðsljósið sem kemur með Clark. It ain't college ball no more, Caitlin. 😤 pic.twitter.com/3sINx9lRi6— theScore (@theScore) June 1, 2024 Clark sjálf hefur talað um það að henni finnst eins og hún sé skotmark en jafnframt ætlar hún að passa sig að láta ekki plata sig út í einhverja vitleysu. „Mér finnst ég bara vera komin á þann stað að ég verð bara að taka þessu. Alls ekki hefna mín Ég verð bara að leyfa þeim að slá mig,“ sagði Clark eftir leik Indiana Fever í gær. Okay, this IS HATING on Caitlin Clark. Face guarding, extremely aggressive play and the occasional hard foul can be describe as competitiveness. Going out of your way to call her out of her name and body check her to the floor without the ball is HATING. https://t.co/osFk320wMp pic.twitter.com/cRtiSnDVkm— Robert Griffin III (@RGIII) June 1, 2024 Fever náði þar naumum 71-70 sigri á Chicago Sky. Þetta var fyrsti heimasigurinn á tímabilinu og jafnframt aðeins annar sigurinn í fyrstu tíu leikjunum. „Svona er þetta bara og það er mikilvægt að leyfa þeim ekki að komast inn í hausinn á mér. Vita bara að það er von á þessu. Staðan er bara þannig að ég mun fá nokkur þung högg í hverjum leik,“ sagði Clark. Since The View made their 'white privilege' comments about Caitlin Clark, Angel Reese has turned up the bullying.You can see her teammate lipping "you b*tch" before knocking Clark to the ground.Why aren't they being ejected for this blatant fouling? Who's really privileged? pic.twitter.com/yeK1q6vUka— TaraBull (@TaraBull808) June 1, 2024 Enn eitt dæmið var í þessum Chicago leik þar sem Chennedy Carter keyrði Clark niður þegar boltinn var ekki kominn í leik. Í ofanálag þá neitaði síðan umrædd Carter að tala um Clark á blaðamannafundinum þegar hún var spurð út í brotið. Vanvirðingin algjör og í raun sorgleg. Clark var með 11 stig og 6 stoðsendingar í leiknum en hitti aðeins úr 2 af 9 þriggja stiga skotum. Hún hefur ekki hitt vel í fyrstu tíu leikjum sínum í WNBA en er með 17,6 stig, 6,6 stoðsendingar og 5,1 frákast að meðaltali í leik. Carles Barkley hélt eldræðu til stuðnings Clark og kallaði leikmenn deildarinnar smásálarlegar. Dear WNBA players hating and mistreating Caitlin Clark, listen to Charles Barkley: pic.twitter.com/xzEaYYTk0K— Jon Root (@JonnyRoot_) June 1, 2024
NBA Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira