Nökkvi mætti Messi í markaleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 09:00 Lionel Messi náði í boltann í marknetið eftir eitt marka Inter Miami í nótt. AP/Rebecca Blackwell Nökkvi Þeyr Þórisson lék með St. Louis City í nótt þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Lionel Messi og félaga í Inter Miami. Messi var meðal markaskorara Miami en þetta var síðasti leikur Argentínumannsins í bili því hann er á leið í landliðsverkefni. Framundan er Suðurameríkukeppnin, Copa America, fyrst undirbúningsleikir og svo keppnin sjálf. Jordi Alba bjargaði stigi fyrir Inter Miami þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 85. mínútu. JORDI ALBA NOS DA EL EMPATE 😤 pic.twitter.com/ygFcTlKYnJ— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 St. Louis komst þrisvar yfir í leiknum þar á meðal í fyrsta sinn strax á fimmtándu mínútu. Messi hafði jafnaði metin á 25. mínútu eftir undirbúning Alba en St. Louis komst aftur yfir á 41. mínútu. Nökkvi Þeyr Þórisson í leik með St. Louis City.Getty/Bill Barrett Luis Suárez skoraði mark fyrir bæði lið, fyrst í rétt mark í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar hann jafnaði í 2-2 eftir undirbúning frá Alba og Messi. Suárez kom hins vegar St. Louis aftur yfir með því að setja boltann óvart í eigið mark á 68. mínútu. Þannig var staðan þar til að Alba jafnaði fimm mínútum fyrr leikslok. Nökkvi Þeyr kom inn á sem varamaður á 82. mínútu leiksins en St. Louis var þá 3-2 yfir. Se conocen de memoria 🤩Jordi ➡️ Messi ✨ pic.twitter.com/RwOOygRDvO— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 Messi og Suárez voru báðir að skora sitt tólfta mark í MLS-deildinni á þessu tímabili og eru þeir næstir á eftir þeim Cristian Arango hjá Real Salt Lake og Christian Benteke hjá D.C. United sem eru markahæstir með þrettán mörk. Miami er með tveggja stiga forskot á toppi Austurdeildarinnar. Liðið gæti verið án Messi í næstu fimm leikjum sínum. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar lið hans Orlando City tapaði 1-0 á útivelli á móti New York Red Bulls. Staðan var orðin 1-0 þegar Dagur var sendur inn á völlinn. Orlando City er í ellefta sæti í Austurdeildinni en St. Louis City er í ellefta sætinu í Vesturdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Messi var meðal markaskorara Miami en þetta var síðasti leikur Argentínumannsins í bili því hann er á leið í landliðsverkefni. Framundan er Suðurameríkukeppnin, Copa America, fyrst undirbúningsleikir og svo keppnin sjálf. Jordi Alba bjargaði stigi fyrir Inter Miami þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 85. mínútu. JORDI ALBA NOS DA EL EMPATE 😤 pic.twitter.com/ygFcTlKYnJ— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 St. Louis komst þrisvar yfir í leiknum þar á meðal í fyrsta sinn strax á fimmtándu mínútu. Messi hafði jafnaði metin á 25. mínútu eftir undirbúning Alba en St. Louis komst aftur yfir á 41. mínútu. Nökkvi Þeyr Þórisson í leik með St. Louis City.Getty/Bill Barrett Luis Suárez skoraði mark fyrir bæði lið, fyrst í rétt mark í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar hann jafnaði í 2-2 eftir undirbúning frá Alba og Messi. Suárez kom hins vegar St. Louis aftur yfir með því að setja boltann óvart í eigið mark á 68. mínútu. Þannig var staðan þar til að Alba jafnaði fimm mínútum fyrr leikslok. Nökkvi Þeyr kom inn á sem varamaður á 82. mínútu leiksins en St. Louis var þá 3-2 yfir. Se conocen de memoria 🤩Jordi ➡️ Messi ✨ pic.twitter.com/RwOOygRDvO— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 Messi og Suárez voru báðir að skora sitt tólfta mark í MLS-deildinni á þessu tímabili og eru þeir næstir á eftir þeim Cristian Arango hjá Real Salt Lake og Christian Benteke hjá D.C. United sem eru markahæstir með þrettán mörk. Miami er með tveggja stiga forskot á toppi Austurdeildarinnar. Liðið gæti verið án Messi í næstu fimm leikjum sínum. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar lið hans Orlando City tapaði 1-0 á útivelli á móti New York Red Bulls. Staðan var orðin 1-0 þegar Dagur var sendur inn á völlinn. Orlando City er í ellefta sæti í Austurdeildinni en St. Louis City er í ellefta sætinu í Vesturdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira