Ronaldinho mætti með stæl á úrslitaleikinn Smári Jökull Jónsson skrifar 1. júní 2024 17:47 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í Lundunum í gær þar sem Mad Brilliance skórnir voru kynntir. Vísir/Getty Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fer fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum í kvöld. Þar verður margt um manninn og brasilíska goðsögnin Ronaldinho verður þar á meðal. Óhætt er að segja að hann hafi mætt með stæl á völlinn. Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Úrslitaleik Meistaradeildarinnar nú á eftir er beðið með mikilli eftirvæntingu en þar mætast lið Real Madrid og Borussia Dortmund. Leikurinn er einn stærsti íþróttaviðburður hvers árs og fjölmargir þekktir einstaklingar sem mæta til að fylgjast með leiknum. Leikurinn í dag engin undantekning. Á meðal þeirra sem eru mættir til Lundúna að fylgjast með leiknum er brasilíska goðsögnin Ronaldinho sem gerði meðal annars garðinn frægan með Barcelona á sínum tíma og varð heimsmeistari með Brasilíu árið 2002. Ronaldinho hefur lengi verið í samstarfi við Nike og þegar hann mætti á Wembley leikvanginnn nú áðan kom hann í stórglæsilegum bleikum Rolls Royce með Nike merkið eftir allri hliðinni. Ronaldinho travels in 𝓈𝓉𝓎𝓁ℯ... 💫He's on his way to the #UCLfinal at Wembley in this custom Rolls Royce.Rate this ride out of 10... 👇 pic.twitter.com/g6NWq6rkE5— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) June 1, 2024 Ronaldinho tók þátt í viðburði á vegum Nike í gær og orsakaði umferðarteppu á Oxford Street. Þeim brasilíska hefur sjaldan leiðst að koma sér á síður blaðanna það virðist ekkert vera að breytast. Úrslitaleikur Real Madrid og Borussia Dortmund verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:15.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira