Kompany tekinn við Bayern München Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:51 Vincent Kompany skrifar undir í Bæjaralandi. Mynd/Heimasíða Bayern Vincent Kompany hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Bayern München. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs. Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30
Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27
Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01