Mótmæla harðlega fyrirætlun Isavia um gjaldtöku við flugvöllinn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 12:24 Isavia hyggst taka upp gjaldskyldu við Egilsstaðaflugvöll, í óþökk Múlaþings. Vísir/Vilhelm Byggðaráð Múlaþings mótmælir harðlega fyrirhugaða gjaldtöku á bílastæðum við Egilsstaðarflugvöll og lýsir óánægju með vinnubrögð Isavia í málinu. Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur. Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira
Þetta kemur fram í fundargerð en ráðið fundaði í morgun. Þar segir að ráðið lýsi furðu sinni á því að Isavia skuli ekki hafa tekið tillit til þeirra ábendinga sem fulltrúar sveitarfélagsins komu á framfæri á byggðarráðsfundi með fulltrúum stjórnar og framkvæmdastjórnar innanlandsflugvalla Isavia. „Fyrirhuguð gjaldtaka er viðbótarkostnaður við dýran ferðakostnað íbúa Austurlands við að sækja mikilvæga heilbrigðisþjónustu og aðra þjónustu sem því miður er ekki boðið upp á í landshlutanum,“ segir í fundargerðinni. Byggðarráð samþykkti samhljóða að fela sveitarstjóra að leita álits lögfræðings um lögmæti innheimtunnar á grundvelli þess að ekki liggi fyrir samþykki innviðaráðuneytisins. Þá verður óskað eftir fundi með innviðaráðherra og því beint til sveitastjórnar Múlaþings að taka málið upp á næsta fundi. Meðal gagna sem fylgja fundargerðinni er auglýsing frá Isavia um hið nýja fyrirkomulag. Þar segir að nýtt bílastæðakerfi með aðgangsstýringu sem les bílnúmer verði tekið í notkun á bílastæðunum við Egilsstaðaflugvöll innan tíðar. Markmiðið með innleiðingu kerfisins sé að „tryggja gestum Egilsstaðaflugvallar bætta þjónust og ferðaupplifun“. Fyrstu fimm klukkustundirnar verða samkvæmt plagginu ókeypis en heill dagur kosta 1.750 krónur, hver dagur eftir sjö daga 1.350 krónur og hver dagur eftir fjórtán daga 1.200 krónur.
Egilsstaðaflugvöllur Múlaþing Fréttir af flugi Bílastæði Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Sjá meira