Einn af hverjum fimm atvinnumönnum notar nikótínpúða Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. maí 2024 11:30 Bertrand Traore, leikmaður Aston Villa og Mark Gillespie, leikmaður Newcastle, sáust setja eitthvað í vörina á sér á varamannabekknum. skjáskot / samsett Niðurstöður úr sameiginlegri rannsókn leikmannasamtakanna í Bretlandi (PFA) og háskólans í Loughborough leiða í ljós að einn af hverjum fimm atvinnumönnum í knattspyrnu í Bretlandi noti nikótínpúða. Notkun nikótínpúða er alls ekki nýtt fyrirbæri og hefur tíðkast hjá knattspyrnumönnum lengi. Arnar Þór Viðarsson, atvinnumaður til fjölda ára og fyrrum landsliðsþjálfari, sagði að á sínum dögum sem leikmaður í Belgíu hafi jafnvel verið algengara að menn notuðu nikótínpúða heldur en ekki. Vinsældir þeirra hafa breiðst út og verið til umræðu í Bretlandi undanfarin ár. Á síðasta ári ákváðu leikmannasamtökin svo að hrinda af stað rannsókn til að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum púðanna. Niðurstöður hennar liggja nú fyrir. 51 kona og 628 karlmenn tóku þátt. 18 prósent karla og 22 prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni nota nikótínpúða. 42 prósent karla og 39 prósent kvenna játuðu fyrir að hafa prófað slíka púða áður. Leikmenn segjast aðallega nota nikótínpúða í félagslegum aðstæðum, til að slaka á með liðsfélögum eftir æfingar og til að losa um spennu eftir leiki. Hátt hlutfall þeirra sem nota púðana sýndu ummerki fíknar, eða 58 prósent karla og 86 prósent kvenna. Svipað hlutfall segist aldrei hafa fengið fræðslu um skaðsemi eða aukaverkanir púðanna. „Þetta er mikilvæg rannsókn sem mun hjálpa leikmönnum, þjálfurum og læknateymum félaganna að taka upplýsta ákvörðun um notkun nikótíns. Við erum meðvituð um aukna notkun nikótínpúða í búningsherbergjum þvert yfir landið en hingað til hafði notkun þeirra í atvinnufótbolta aldrei verið rannsökuð. Þessar niðurstöður leiða í ljós að þó æ fleiri notist við nikótínpúða til að höndla síaukið álag séu margir ómeðvitaðir um hversu skaðlegir og ávanabindandi þeir eru,“ segir Dr. Michael Bennett, framkvæmdastjóri hjá leikmannasamtökunum. Enski boltinn Tengdar fréttir Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30 Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Notkun nikótínpúða er alls ekki nýtt fyrirbæri og hefur tíðkast hjá knattspyrnumönnum lengi. Arnar Þór Viðarsson, atvinnumaður til fjölda ára og fyrrum landsliðsþjálfari, sagði að á sínum dögum sem leikmaður í Belgíu hafi jafnvel verið algengara að menn notuðu nikótínpúða heldur en ekki. Vinsældir þeirra hafa breiðst út og verið til umræðu í Bretlandi undanfarin ár. Á síðasta ári ákváðu leikmannasamtökin svo að hrinda af stað rannsókn til að vekja athygli á neikvæðum áhrifum og aukaverkunum púðanna. Niðurstöður hennar liggja nú fyrir. 51 kona og 628 karlmenn tóku þátt. 18 prósent karla og 22 prósent kvenna sem tóku þátt í rannsókninni nota nikótínpúða. 42 prósent karla og 39 prósent kvenna játuðu fyrir að hafa prófað slíka púða áður. Leikmenn segjast aðallega nota nikótínpúða í félagslegum aðstæðum, til að slaka á með liðsfélögum eftir æfingar og til að losa um spennu eftir leiki. Hátt hlutfall þeirra sem nota púðana sýndu ummerki fíknar, eða 58 prósent karla og 86 prósent kvenna. Svipað hlutfall segist aldrei hafa fengið fræðslu um skaðsemi eða aukaverkanir púðanna. „Þetta er mikilvæg rannsókn sem mun hjálpa leikmönnum, þjálfurum og læknateymum félaganna að taka upplýsta ákvörðun um notkun nikótíns. Við erum meðvituð um aukna notkun nikótínpúða í búningsherbergjum þvert yfir landið en hingað til hafði notkun þeirra í atvinnufótbolta aldrei verið rannsökuð. Þessar niðurstöður leiða í ljós að þó æ fleiri notist við nikótínpúða til að höndla síaukið álag séu margir ómeðvitaðir um hversu skaðlegir og ávanabindandi þeir eru,“ segir Dr. Michael Bennett, framkvæmdastjóri hjá leikmannasamtökunum.
Enski boltinn Tengdar fréttir Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30 Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Varar við óafturkræfum skaða við notkun nikótínpúða Stefán Pálmason tannlæknir og sérfræðingur í lyflækningum munns varar notendur nikótínpúða sem hefur fjölgað gríðarlega á Íslandi undanfarin ár við óafturkræfum skaða fyrir tannholdið. Nikótínpúðar valdi því að tannholdið hörfi ásamt því að hafa álíka slæm áhrif á hjarta- og æðakerfið og reykingar. 27. febrúar 2024 20:30
Myndi ekki syrgja brotthvarf neftóbaksins Fjármálaráðherra segir það gleðitíðindi að sala á íslensku neftóbaki dragist saman. Skoða þurfi hvort leggja eigi gjöld á nikótínpúða. 27. maí 2024 10:00