Klopp til í skrúðgöngu missi Man. City tvo titla til Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 08:21 Jürgen Klopp í skrúðgöngu eftir að Liverpool vann úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2019. Getty/Paul Cooper Jürgen Klopp, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpoool, leyfði sér að skjóta aðeins á Manchester City og Manchester United þegar hann hélt opinn fund með stuðningsfólki í gærkvöldi. Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira
Klopp mætti fyrir framan tíu þúsund stuðningsmenn Liverpool og svaraði spurningum. Hann sagði þó frá því að hann mætti ekki tala um ákveðna hluti eins og TNT sjónvarpsstöðina, dómara, Manchester City, fjárhagsmál og VAR. Jurgen Klopp in tears tonight 😭pic.twitter.com/0SA90PQktP— Anything Liverpool (@AnythingLFC_) May 28, 2024 Hann var samt spurður út í möguleikann á því að Liverpool fengi tvo meistaratitla ef City yrði refsað fyrir brot á rekstrarreglum. City er með 115 kærur á sér en ekki er búið að taka kærumálin fyrir. „Ef þið skipuleggið skrúðgöngu, þá mæti ég. Það skiptir ekki máli hversu langan tíma þetta tekur,“ svaraði Klopp. Hann skaut líka á kaup Manchester United á Jadon Sancho eða aðallega að félagið hafi losað sig við hann. „Ég get ekki samþykkt það að hann sé gagnslaus. Kaupa leikmann fyrir áttatíu milljónir punda og senda hann síðan í burtu á láni,“ sagði Klopp. Sancho er kominn alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar með Borussia Dortmund. Klopp réð heldur ekki við tárin þegar allur salurinn söng til hans í gær: „I'm so glad that Jürgen is red“. Þetta var lokakveðja hans í Liverpool en nú hefur þýski stjórinn endanlega sett punkt á bak við tíma sinn hjá Liverpool. Once a Liverpool Manager, now a Liverpool Supporter, Ambassador and a part of the LFC Foundation. Jurgen Klopp, One of a Kind. legend. ❤️ pic.twitter.com/RaOwAY9sPH— Samuel (@SamueILFC) May 29, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Salah nálgast nýjan samning Sjá meira