Systurfélag Man City komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. maí 2024 21:46 Á næstu leiktíð mun standa Etihad Airways framan á búningum Girona. EPA-EFE/David Borrat Spænska efstu deildarliðið Girona hefur tilkynnt flugfélagið Etihad Airways sem aðal styrktaraðila félagsins næstu þrjú árin. Etihad Airways er einnig framan á treyjum Manchester City en bæði félög eru í eigu City Football Group. Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Girona kom allverulega á óvart á nýafstöðnu tímabili og endaði í 3. sæti La Liga á eftir stórliðum Real Madríd og Barcelona. Þetta litla lið sem staðsett er í Katalóníu er þó með öfluga bakhjarla enda City Football Group engin smásmíð. Girona mun taka þátt í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð og virðist þegar farið að undirbúa sig. Í dag tilkynnti félagið að næstu þrjú árin mun Etihad Airways vera framan á treyjum félagsins. „Þetta mikilvæga samband undirstrikar skuldbindingu Etihad við spænskan markað og viljann til að betrumbæta tengsl og samskipti menningarheima,“ segir í yfirlýsingu félagsins. ✈️ Etihad Airways, new main sponsor for the next three seasons🤝 This strategic alliance underscores Etihad's deep commitment to the Spanish market and its dedication to enhancing connectivity and cultural exchange.👉 https://t.co/zV05hysESy pic.twitter.com/dvV6YKVcW3— Girona FC (@GironaFC_Engl) May 28, 2024 Eins og áður sagði hefur Etihad Airways verið framan á treyjum Englandsmeistara Man City til fjölda ára. Enska félagið fer skrefinu lengra í sambandi sínu við flugfélagið enda er heimavöllur liðsins nefndur Etihad-völlurinn. Segja má að City Football Group sé ein stór fjölskylda og nú er Girona komið með sama styrktaraðila og stóri bróðir Man City.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira