Katrín Tanja á skurðarborðið: Ég er svo stressuð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2024 09:31 Katrín Tanja Davíðsdóttir hætti óvænt keppni á miðju CrossFit tímabili og nú er ljóst að það þarf að laga bakvandræði hennar með skurðaðgerð. @katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir varð að hætta keppni á miðju CrossFit tímabili vegna meiðsla og nú er ljóst að hvíldin er ekki nóg. Katrín Tanja sagði frá því á miðlum sínum að hún sé nú á leiðinni í aðgerð til að laga bakvandræði sín. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á byrja af því að ég hef verið að glíma við þetta svo lengi,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. „Í stuttu máli þá finnst ekki lengur hjá mér hryggbófinn á milli hryggjarliða L5/S1 auk þess að ég er með liðagigt. Það útskýrir það af hverju mér leið eins og ég gæti ekki hreyft á mér bakið,“ skrifaði Katrín. Hún lýsir því líka hvernig bakverkurinn sé að hamla henni mikið við æfingar og keppni og að þetta sé einnig að leiða niður í rassvöðva og lærvöðva. „Ég hef verið að vinna með lækni hér í bænum auk þess að fá annað álit hjá læknum sem ég treysti. Niðurstaðan af öllu þessu er að þótt að ég hætti að æfa þá gæti bakverkurinn vissulega farið en það er allt eins líklegt að ég lendi á sama stað og ég er í dag,“ skrifaði Katrín. „Það að hreyfa mig og æfa er svo stór partur af mér og hvernig mér líður best. Ég trúi því að þetta muni skila mér góðri heilsu út lífið,“ skrifaði Katrín. „Ég ætla því að fara í aðgerð í næstu viku og mun segja frekar frá henni síðar. Ég hef ákveðið að þetta sé það besta fyrir mig og gefur mér um leið bestu möguleikana í framtíðinni,“ skrifaði Katrín. „Ég hef aldrei farið í svona stóra aðgerð. Ég er svo stressuð. Ég er um leið vongóð um þau betri lífsgæði sem slík aðgerð getur fært mér. Ég ætla því að láta von mína vinna bug á hræðslunni,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Katrín Tanja sagði frá því á miðlum sínum að hún sé nú á leiðinni í aðgerð til að laga bakvandræði sín. „Ég veit ekki einu sinni hvar ég á byrja af því að ég hef verið að glíma við þetta svo lengi,“ skrifaði Katrín Tanja á samfélagsmiðla sína. „Í stuttu máli þá finnst ekki lengur hjá mér hryggbófinn á milli hryggjarliða L5/S1 auk þess að ég er með liðagigt. Það útskýrir það af hverju mér leið eins og ég gæti ekki hreyft á mér bakið,“ skrifaði Katrín. Hún lýsir því líka hvernig bakverkurinn sé að hamla henni mikið við æfingar og keppni og að þetta sé einnig að leiða niður í rassvöðva og lærvöðva. „Ég hef verið að vinna með lækni hér í bænum auk þess að fá annað álit hjá læknum sem ég treysti. Niðurstaðan af öllu þessu er að þótt að ég hætti að æfa þá gæti bakverkurinn vissulega farið en það er allt eins líklegt að ég lendi á sama stað og ég er í dag,“ skrifaði Katrín. „Það að hreyfa mig og æfa er svo stór partur af mér og hvernig mér líður best. Ég trúi því að þetta muni skila mér góðri heilsu út lífið,“ skrifaði Katrín. „Ég ætla því að fara í aðgerð í næstu viku og mun segja frekar frá henni síðar. Ég hef ákveðið að þetta sé það besta fyrir mig og gefur mér um leið bestu möguleikana í framtíðinni,“ skrifaði Katrín. „Ég hef aldrei farið í svona stóra aðgerð. Ég er svo stressuð. Ég er um leið vongóð um þau betri lífsgæði sem slík aðgerð getur fært mér. Ég ætla því að láta von mína vinna bug á hræðslunni,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina Sport Fleiri fréttir Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ „Mjög sáttur með samninginn“ Heimsleikarnir í CrossFit 2026 klárast fyrir verslunarmannahelgina „Hefði séð eftir því alla ævi“ Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti og margt fleira Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu „Snérist um að sýna okkar ‘identity’ sem lið“ Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira