Spánarmeistarar Real enduðu tímabilið á markalausu jafntefli Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 21:31 Toni Kroos lék sinn síðasta heimaleik fyrir Real Madríd í dag en hann leggur skóna á hilluna eftir EM í sumar. EPA-EFE/Javier Lizon Real Madríd gerði markalaust jafntefli við Real Betis í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Nágrannar þeirra í Atlético lögðu Real Sociedad 2-0. Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Sjá meira
Real var löngu orðið meistari og þó Carlo Ancelotti sé eflaust með hugann við úrslit Meistaradeildar Evrópu þá stillti hann upp svo gott sem sínu sterkasta liði í kvöld. Það var hins vegar ekkert mark skorað og leiknum lauk með markalausu jafntefli. Johnny Cardoso hélt hann hefði skorað fyrir Betis í fyrri hálfleik en markið dæmt af vegna rangstöðu. Thibaut Courtois byrjaði leikinn í marki meistaranna og hefur verið talað um að hann muni spila úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Borussia Dortmund. Hann var hins vegar tekinn af velli í síðari hálfleik og inn kom Kepa Arrizabalaga, þriðji markvörður liðsins. Atlético Madríd vann þá 2-0 útisigur á Real Sociedad þökk sé mörkum frá Samuel Lini og Reinildo Mandava. Gestirnir enduðu leikinn með tíu leikmenn á vellinum þar sem Saúl fékk sitt annað gula spjald í uppbótartíma. Það kom ekki að sök. Önnur úrslit Osasuna 1-1 Villareal Almería 6-1 Cádiz CF Rayo Vallecano 0-1 Athletic Bilbao Stöðuna í deildinni má sjá hér.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Sjá meira