78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. maí 2024 20:05 Hér er Sigurður við plötuspilarann og útvarpið frá 1933, sem hann hefur líka gert upp með félögum sínum og fært Samgöngusafninu í Skógum til varðveislu. Virkilega falleg mupla. Magnús Hlynur Hreiðarsson 78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og annar frá 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Samgöngusafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu. Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira
Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Sjá meira