78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og 1933 í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. maí 2024 20:05 Hér er Sigurður við plötuspilarann og útvarpið frá 1933, sem hann hefur líka gert upp með félögum sínum og fært Samgöngusafninu í Skógum til varðveislu. Virkilega falleg mupla. Magnús Hlynur Hreiðarsson 78 snúninga plötuspilarar frá 1916 og annar frá 1933 vekja nú mikla athygli gesta á Samgöngusafninu í Skógum undir Eyjafjöllum en rafeindavirki tók að sér að gera þá upp og færa safninu. Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Sigurður Harðarson, rafeindavirki á heiðurinn af því að hafa gert plötuspilarann upp og fært safninu til varðveislu. „Ég veit ekkert hvert átti þennan spilara, hann var bara í safni útvarpsins, sem við björguðum”, segir Sigurður. Og hvaða plötu ertu með á núna, eru það Dúmbó og Steini? „Nei, þessi plata er síðan 1918, það var nú ekkert ártal á henni en einhvers staðar fann ég yfir hana, hún er sem sagt ekki Dúmbó og Steini,” segir Sigurður hlæjandi. Spilarinn er nú til sýnis á safninu og vekur þar mikla athygli gesta. Hljómplata á 1916 plötuspilaranum en hann þarf að trekkja í gang svo platan spilist.Magnús Hlynur Hreiðarsson En svo er annar og ekki síður merkilegur plötuspilari og reyndar útvarp líka, sem Sigurður og félagar hans gerðu líka upp en sú græja er frá 1933 og kostaði eins og amerískur fólksbíll. Kaupandinn var Tómas Tómasson stofnandi Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar á sínum tíma. „Og þetta útvarp er svo vandað, þetta er allt úr kopar og allt krómað verkið. Þetta er 14 lampa tæki og til að ná öllum þessum næmleika, sem hægt hefur verið að ná út úr því þá hefur þetta verið skermað svona vel. Hann hefur elst vel enda er þetta bara dýrgripur,” segir Sigurður. Sigurður við 78 snúninga plötuspilarann í Skógum, sem hann hefur gert upp og virkar nú eins og besti plötuspilari.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða safnsins
Rangárþing eystra Söfn Menning Tónlist Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira