Gleymda stjarnan er nú gjaldþrota Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 07:01 Antonio Brown fékk tækifæri hjá Tampa Bay Buccaneers en klúðraði því. Getty/Elsa Antonio Brown var um tíma ein stærsta stjarnan í NFL deildinni og í raun á beinni leið í Heiðurshöllina. Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024 NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Brown var besti útherji deildarinnar þegar hann var upp á sitt besta og fór á kostum með Pittsburgh Steelers á árunum 2011 til 2018. Svo fór að halla undan fæti hjá kappanum og kenna margir slæmum höfuðhöggum um stóra breytingu á persónuleika hans. Hann brenndi í framhaldinu allar brýr að baki sér og þó að nokkur lið væru tilbúin að veðja á hann þá endaði hann í algjöru bulli á hverjum stað. Á endanum vildi hann enginn. Nú hefur hann 35 ára gamall lýst yfir gjaldþroti. Talið er að Brown skuldi um þrjár milljónir dollara eða meira en 388 milljónir íslenskra króna. Það eru átta mismunandi lánardrottnar sem heimta að hann geri upp skuldir sínar. Eignir hans teljast hins vegar aðeins vera um fimmtíu þúsund dollarar og það er því ekkert skrýtið að hann hafi lýst yfir gjaldþroti. Brown lék í NFL deildinni til fjölda ára og þénaði yfir áttatíu milljónir dollara á ferlinum. Það gera meira en ellefu milljarða í íslenskum krónum og því ótrúlegt að honum hafi tekist að eyða öllum þessum pening á svo stuttum tíma. Ex-NFL star Antonio Brown files for bankruptcy after more than $80 million in career earnings https://t.co/Ag7kvlXpI6— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 23, 2024
NFL Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti