Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikur á Wembley og Bestu deildirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2024 06:00 Erling Haaland með enska bikarinn sem Manchester City vann í fyrra. Vísir/Getty Manchester liðin City og United spila um titil í dag þegar þau mætast í bikarúrslitaleiknum á Wembley en það er líka spilað í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta. Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta. Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
Manchester City og Manchester United mætast í úrslitaleiknum annað árið í röð en í fyrra hafði City betur. City getur orðið fyrsta liðið til að vinna tvöfalt tvö ár í röð. Besta deild karla og Besta deild kvenna verða líka með leiki í beinni en þar á meðal er stórleikur Vals og FH í Bestu deild karla í kvöld. Formúlan, NBA-deildin í körfubolta, hafnabolti, píla og ítalski fótboltinn verða líka í beinni á sportstöðvunum í dag. Það er því að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir dagskrána. Stöð 2 Sport Klukkan 15.50 hefst útsending frá leik KR og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 19.00 hefst útsending frá leik Vals og FH í Bestu deild karla í fótbolta. Eftir leikinn, klukkan 21.15, munu síðan Ísey tilþrifin gera upp leiki dagsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 hefst útsending frá bikarúrslitaleik Manchester City og Manchester United á Wembley. Upphitun fyrir leikinn byrjar klukkan 13.30 og eftir leikinn verður hann gerður upp á sömu rás. Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik AC Milan og Salernitana í Seríu A. Eftir miðnætti, nánar klukkan 00.30, er þriðji leikur Indiana Pacers og Boston Celtics í úrslitakeppni NBA á dagskrá. Boston er 2-0 yfir eftir tvo sigra á heimavelli sínum. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.35 hefst útsending frá leik Juventus og Monza í Seríu A. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Keflavíkur og Þróttar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Bestu deildar rás 1 Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik FH og Víkings í Bestu deild kvenna í fótbolta. Klukkan 16.50 hefst útsending frá leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta. Vodafone Sport Klukkan 08.40 er sprettkeppni formúlu 3 á dagskrá. Hún fer fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 10.25 er æfing dagsins í formúlu 1 á dagskrá. Klukkan 12.10 er sprettkeppni formúlu 2 á dagskrá. Klukkan 13.30 er tímataka fyrir formúlu 1 í Mónakó 2 á dagskrá. Klukkan 16.55 er komið að Evrópumótaröðinni í pílu. Klukkan 23.00 er svo sýnt beint frá leik Los Angeles Dodgers og Cincinnati Reds í MLB-deildinni í hafnabolta.
Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Í beinni: Chelsea - Wolves | Lýkur langri bið heimamanna? Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid „Þeir eru með hraða tætara“ „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti