Dallas leiðir eftir stórleik Luka og Kyrie Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 10:30 Stjórstjörnur Dallas faðmast innilega í leikslok. Stephen Maturen/Getty Images Dallas Mavericks lagði Minnesota Timberwolves í fyrsta leik liðanna í úrslitum vesturhluta NBA-deildarinnar. Leikurinn var æsispennandi og á endanum skildu aðeins þrjú stig liðin að, lokatölur 108-105 Dallas í vil. Leikurinn var eins og lokatölur gefa til kynna heldur jafn en framan af leik voru leikmenn Timberwolves þó skrefinu á undan. Liðin skiptust svo á að hafa forystu í síðari hálfleik en þegar mest á reyndi voru það leikmenn Dallas sem héldu haus og skiluðu fyrsta sigrinum í hús. Luka Doncic in the clutch... COLD 🥶 https://t.co/MnsTva5Aq5 pic.twitter.com/djOE0Ibucy— NBA (@NBA) May 23, 2024 Stórstjörnur Dallas mættu heldur betur til leiks í kvöld en Luka Dončić skilaði 33 stigum, 8 stoðsendingum og tók auk þess 6 fráköst. Kyrie Irving skoraði 30 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 13 stig og Daniel Gafford 10 ásamt því að taka 9 fráköst. Í liði Timberwolves var Jaden McDaniels óvænt stigahæstur með 24 stig. Anthony Edwards skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Þar á eftir komu Karl-Anthony Towns með 16 stig og Naz Reid með fimmtán. Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira
Leikurinn var eins og lokatölur gefa til kynna heldur jafn en framan af leik voru leikmenn Timberwolves þó skrefinu á undan. Liðin skiptust svo á að hafa forystu í síðari hálfleik en þegar mest á reyndi voru það leikmenn Dallas sem héldu haus og skiluðu fyrsta sigrinum í hús. Luka Doncic in the clutch... COLD 🥶 https://t.co/MnsTva5Aq5 pic.twitter.com/djOE0Ibucy— NBA (@NBA) May 23, 2024 Stórstjörnur Dallas mættu heldur betur til leiks í kvöld en Luka Dončić skilaði 33 stigum, 8 stoðsendingum og tók auk þess 6 fráköst. Kyrie Irving skoraði 30 stig, tók 5 fráköst og gaf 4 stoðsendingar. P.J. Washington skoraði 13 stig og Daniel Gafford 10 ásamt því að taka 9 fráköst. Í liði Timberwolves var Jaden McDaniels óvænt stigahæstur með 24 stig. Anthony Edwards skoraði 19 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar. Þar á eftir komu Karl-Anthony Towns með 16 stig og Naz Reid með fimmtán.
Körfubolti NBA Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjá meira