„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 13:30 Aron Einar og Gylfi Þór voru lykilmenn á gullaldarskeiði íslenska landsliðsins. vísir / vilhelm Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“ Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti