Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. maí 2024 23:01 Erik ten Hag ávarpaði stuðningsmenn eftir sigurinn í kvöld. Gareth Copley/Getty Images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum. Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira
Gengi United á tímabilinu hefur ekki verið jafn gott og vonast var eftir. Liðið situr í áttunda sæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og getur í besta falli stolið sjötta sætinu af Chelsea, en það verður þó að teljast ólíklegt þar sem Chelsea er með mun betri markatölu. Eftir sigur kvöldsins fékk Ten Hag orðið úti á velli og ávarpaði stuðningsmenn liðsins. „Fyrir hönd leikmanna, starfsfólks og mín sjálfs vil ég þakka ykkur öllum fyrir frábæran stuðning á tímabilinu,“ sagði Ten Hag við stuðningsmenn United. 🔴 Erik ten Hag: “You are the best supporters in the world. Thanks for your support”.“I promise you that those players will give EVERYTHING to get the Cup and bring it to Old Trafford”.pic.twitter.com/TJI8Wk4wTb— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 15, 2024 „Eins og þvið vitið hefur þetta ekki verið auðvelt tímabil. Það er þó eitt sem var alltaf hægt að treysta á og það var stuðningur ykkar við liðið. Tímabilið er ekki búið enn. Við eigum eftir að heimsækja Brighton þar sem við ætlum að ná í þrjú stig og síðan förum við á Wembley,“ bætti Ten Hag við, en United mætir nágrönnum sínum í Manchester City í úrslitum ensku bikarkeppninnar á Wembley þann 25. maí næstkomandi. „Ég lofa ykkur því að þessir leikmenn munu gera allt sem þeir geta til að ná í þennan bikar og koma með hann á Old Trafford. Við erum viss um að þið verðið mættir til að styðja við bakið á okkur. Takk fyrir okkur. Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi,“ sagði Hollendingurinn að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Er Jokic bara að djóka? Körfubolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Antony á leið til Betis Enski boltinn HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Everton - Tottenham | Moyes þarf sigur í Guttagarði Í beinni: Manchester United - Brighton | Ná Rauðu djöflarnir að tengja saman sigra? Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Sjá meira