Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. maí 2024 16:31 Uppbygging á nýja vellinum er langt komin en kostnaður farið langt fram úr öllum áætlunum. Getty Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26. Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Bloomberg greindi fyrst frá. Luma Capital býður lánið, það er bandarískur einkafjárfestingasjóður sem sérhæfir sig í neyðarlánum til fyrirtækja í fjárhagskröggum. Everton fellur undir þá skilgreiningu, heildartap félagsins braut fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og átta stig hafa verið dregin frá liðinu á yfirstandandi keppnistímabili. Þá hefur eigandi Everton, Farhad Moshiri, reynt að losa sig undan 94 prósenta eignarhlut sínum. Hann samþykkti kauptilboð 777 Partners síðastliðinn september, en eftir frekari fréttir af fjárhagsörðugleikum félagsins dró 777 Partners tilboðið til baka. Í gær var tíminn til að gera tilboð í Everton framlengdur og vonir eru bundnar við að 777 Partners gangi á endanum frá kaupum. Meðal skilmála sem enska úrvalsdeildin hefur sett fyrir þeim kaupum er að 777 Partners skuldbindi sig í 100 milljón punda fjárfestingu til að klára byggingu á nýjum heimavelli Everton við Bramley-Moore höfnina í Liverpool. Framkvæmdir hófust á nýjum velli í júlí 2021. Síðan þá hefur verið farið töluvert langt fram úr kostnaðaráætlun, sem var upphaflega um 500 milljónir punda en stendur í dag í um 800 milljónum punda. Nýlega tilkynnti Everton að stefnt væri að því að klára framkvæmdir á árinu og flytja heimaleiki félagsins á nýjan völl frá og með tímabilinu 2025–26.
Enski boltinn Tengdar fréttir Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Sjá meira
Everton áfrýjar stigafrádrætti á nýjan leik Enska knattspyrnufélagið Everton er í slæmri stöðu fjárhagslega. Þar sem félagið hefur ekki staðist fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar voru stig dregin af liðinu. Það hefur nú mótmælt þeim frádrætti. 16. apríl 2024 06:30