„Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. maí 2024 11:30 Katrín Alda hjá KALDA er viðmælandi vikunnar í Hvað er í töskunni? Grafík/Vísir Hönnuðurinn og tískuskvísan Katrín Alda eigandi KALDA er mikil töskukona og elskar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Katrín Alda opnar töskuna sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? Það leynist ýmislegt skemmtilegt í töskunni hjá Katrínu Öldu. Það leynist ýmislegt spennandi í töskunni hjá Katrínu Öldu. Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð. Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Lítið chilli og fjögurra blaða smári sem ég fann þegar ég var að hanna töskuna og geymi núna alltaf í henni. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Lítil skissubók og penni, Rhode gloss og Hermes varalitir, ofnæmistöflur þegar vorið kemur og First Defence frá Vicks sem hefur bjargað mér frá því að verða veik síðan ég uppgötvaði það. Svo er ég yfirleitt með sólgleraugu og sólarvörn en það gleymdist í dag. Katrín er með alls kyns nauðsynjar á sér. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? KARLA02 frá KALDA. Hún er önnur taskan sem við framleiðum og var frekar lengi í fæðingu en þess virði á endanum. Hún er bæði praktísk og elevate-ar öll outfit sem mér finnst góðar töskur eiga að gera. Taskan er í miklu uppáhaldi hjá Katrínu Öldu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei, mér finnst betra að hafa hlutina í smá kaótík. Katrínu finnst betra að hafa hlutina í smá kaotík. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er alltaf bara með þessa, ég elska töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgun og laugardagskvöldum og þessi er einmitt þannig. Eina skiptið sem ég bæti annarri við er þegar ég ferðast, þá tek ég stærri útgáfuna af þessari með fyrir tölvu og ipad. Katrín fílar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Ég elska mest þegar þær eru í millistærð eins og þessi. Nógu stórar til að geyma allt nauðsynja dót í en nógu litlar til að ganga við allt. Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30 Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31 „Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30 Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Það leynist ýmislegt skemmtilegt í töskunni hjá Katrínu Öldu. Það leynist ýmislegt spennandi í töskunni hjá Katrínu Öldu. Aðsend Hvað er í töskunni þinni og segðu okkur aðeins frá því sem er? Allt frá ofnæmistöflum yfir í míní gjaldeyrissjóð. Hefur einhver hlutur tilfinningalegt gildi? Lítið chilli og fjögurra blaða smári sem ég fann þegar ég var að hanna töskuna og geymi núna alltaf í henni. Er eitthvað sem er alltaf í töskunni þinni? Lítil skissubók og penni, Rhode gloss og Hermes varalitir, ofnæmistöflur þegar vorið kemur og First Defence frá Vicks sem hefur bjargað mér frá því að verða veik síðan ég uppgötvaði það. Svo er ég yfirleitt með sólgleraugu og sólarvörn en það gleymdist í dag. Katrín er með alls kyns nauðsynjar á sér. Aðsend Hver er þín uppáhalds taska og afhverju? KARLA02 frá KALDA. Hún er önnur taskan sem við framleiðum og var frekar lengi í fæðingu en þess virði á endanum. Hún er bæði praktísk og elevate-ar öll outfit sem mér finnst góðar töskur eiga að gera. Taskan er í miklu uppáhaldi hjá Katrínu Öldu. Aðsend Ertu dugleg að taka til í töskunni þinni og halda röð og reglu? Nei, mér finnst betra að hafa hlutina í smá kaótík. Katrínu finnst betra að hafa hlutina í smá kaotík. Aðsend Ertu gjarnan með margar töskur á þér eða margar til skiptanna? Ég er alltaf bara með þessa, ég elska töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgun og laugardagskvöldum og þessi er einmitt þannig. Eina skiptið sem ég bæti annarri við er þegar ég ferðast, þá tek ég stærri útgáfuna af þessari með fyrir tölvu og ipad. Katrín fílar töskur sem virka jafn vel á mánudagsmorgni og laugardagskvöldi. Aðsend Stór eða lítil taska og afhverju? Ég elska mest þegar þær eru í millistærð eins og þessi. Nógu stórar til að geyma allt nauðsynja dót í en nógu litlar til að ganga við allt.
Hvað er í töskunni? Tíska og hönnun Tengdar fréttir „Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30 Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31 „Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30 Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30 Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Stútfull og við það að springa en hefur aldrei klikkað“ Tónlistarmaðurinn Magnús Jóhann er stöðugt að og er því mikilvægt fyrir hann að vera vel búinn þegar að það kemur að töskunni hans. Fartölvan er það allra mikilvægasta en hann er duglegur að skipta um tösku og hefur gaman að því að vera með nokkrar töskur í stíl. Magnús Jóhann er viðmælandi í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 9. maí 2024 11:30
Alltaf með naglaþjöl en gleymir stundum lyklunum Tískuhönnuðurinn Berglind Hlynsdóttir hannar undir nafninu Bosk og hefur vakið athygli fyrir einstakar og litríkar töskur. Það er búið að vera mikið um að vera hjá Berglindi í kringum HönnunarMars og er hún gjarnan með marga bolta á lofti en hún gaf sér tíma til þess að veita lesendum Vísis innsýn í töskuna sína í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 2. maí 2024 11:31
„Elska að hafa skipulagt kaos“ Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar stendur á tímamótum þar sem hún og kollegi hennar Magnea eru að opna nýja verslun við Hafnartorg. Þær fögnuðu opnuninni með pompi og prakt í gær og hafa síðustu dagar því verið mjög viðburðaríkir en Aníta gaf sér þó tíma til að opna tösku sína fyrir lesendum Vísis hér í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 25. apríl 2024 11:30
Myndavél frá afa algjör fjársjóður Markaðsstjórinn og tískuskvísan Maja Mist er mikið töskukona og hefur fjárfest í nokkrum hátískutöskum í gegnum tíðina. Hún opnar tösku sína fyrir lesendum Vísis í fasta liðnum Hvað er í töskunni? 18. apríl 2024 11:30