Stjóri Spurs ósáttur við viðhorfið: „Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. maí 2024 13:31 Ange Postecoglou fórnar höndum á hliðarlínunni í leik Tottenham og Manchester City í gær. getty/Justin Setterfield Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur með hvernig leikmenn liðsins og stuðningsmenn þess nálguðust leikinn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn. Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Spurs tapaði leiknum, 0-2, og á því ekki lengur möguleika á að komast í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Tapið þýðir líka að möguleikar erkifjendanna í Arsenal á að verða Englandsmeistarar minnkuðu til muna, eitthvað sem virtist vera einhverjum Tottenham-mönnum ofarlega í huga. Postecoglou segir nauðsynlegt að breyta hugarfarinu hjá Tottenham, ef liðið ætlar að nálgast þau bestu á Englandi. „Síðustu tveir sólarhringar hafa sýnt hversu óstyrkar stoðirnar eru,“ sagði Ástralinn eftir leikinn gegn City í gær. „Það þýðir bara að ég þarf að setjast aftur að teikniborðinu með nokkra hluti. Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar. Þetta er áhugavert verkefni.“ Postecoglou vildi lítið tjá sig um fögnuð sumra stuðningsmanna Tottenham þegar Erling Haaland kom City yfir í leiknum í gær. Samt var ljóst að hann var ekki sáttur með viðhorf þeirra. „Ég hef ekki áhuga, félagi. Mér er alveg sama. Þetta er bara mín skoðun. Ég segi þér hana ekki. Þetta er bara fyrir mig. Ég er sá sem þarf að gera þetta. Þú getur myndað þér skoðun á þessu,“ sagði Postecouglou. „Ég las líklega rangt í stöðuna varðandi hvað er mikilvægt í viðleitni þinni til að verða sigurlið en það er allt í lagi. Þess vegna er ég hérna.“ Tottenham er í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið mætir botnliði Sheffield United í lokaumferðinni á sunnudaginn.
Enski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti Fleiri fréttir „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Körfubolti