Friðrik Ómar kynnir stig Íslands í Eurovision Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 8. maí 2024 11:30 Friðrik Ómar Hjörleifsson er spenntur. Vísir/Vilhelm Söngvarinn Friðrik Ómar Hjörleifsson verður stigakynnir Íslands á úrslitakvöldi Eurovision söngvakeppninnar á laugardagskvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ríkisútvarpinu. Friðrik Ómar þekkir Eurovision betur en flest en hann söng framlag Íslands í keppninni árið 2008 með söngkonunni Regínu Ósk en saman kölluðu þau sig Eurobandið. Þau komust áfram með lagið This is my life í úrslitn og enduðu í fjórtánda sæti. Friðrik Ómar hefur um árabil átt sinn sess í hjörtum Eurovision aðdáenda um heim allan og hefur sungið lagið á allskonar viðburðum tengdum Eurovision á ári hverju. Þá söng hann einnig bakrödd þegar Jóhanna Guðrún lenti í öðru sæti með lagið Is it true árið 2009 og var auk þess blaðafulltrúi Gretu Salóme og Jónsa árið 2012 þegar þau kepptu með lagið Never forget. „Það er mikill heiður að fá að kynna stig íslensku dómnefndarinnar,“ segir Friðrik Ómar. Hann grínast með það að það sé nema ef hann verði ekki sáttur við 12 stigin sem dómnefndin hyggist gefa. „Ég veit nefnilega ekki hverjir eru í dómnefndinni. Ég er hvatvís að eðlisfari svo það gæti farið svo að ég gefi sjálfur einhverju landi 12 stig ef mér líkar ekki niðurstaða dómnefndar.“ Friðrik Ómar fetar í fótspor margra þekktra Íslendinga sem hafa verið stigakynnar landsins í keppninni í gegnum tíðina, meðal annars þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Sif Pálsdóttir, Björgvin Halldórsson söngvari, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Unnsteinn Manúel, Brynja Þorgeirsdóttir og Eva María Jónsdóttir að ógleymdum Hannesi Óla Ágústssyni sem Jaja ding dong gæinn. Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Friðrik Ómar þekkir Eurovision betur en flest en hann söng framlag Íslands í keppninni árið 2008 með söngkonunni Regínu Ósk en saman kölluðu þau sig Eurobandið. Þau komust áfram með lagið This is my life í úrslitn og enduðu í fjórtánda sæti. Friðrik Ómar hefur um árabil átt sinn sess í hjörtum Eurovision aðdáenda um heim allan og hefur sungið lagið á allskonar viðburðum tengdum Eurovision á ári hverju. Þá söng hann einnig bakrödd þegar Jóhanna Guðrún lenti í öðru sæti með lagið Is it true árið 2009 og var auk þess blaðafulltrúi Gretu Salóme og Jónsa árið 2012 þegar þau kepptu með lagið Never forget. „Það er mikill heiður að fá að kynna stig íslensku dómnefndarinnar,“ segir Friðrik Ómar. Hann grínast með það að það sé nema ef hann verði ekki sáttur við 12 stigin sem dómnefndin hyggist gefa. „Ég veit nefnilega ekki hverjir eru í dómnefndinni. Ég er hvatvís að eðlisfari svo það gæti farið svo að ég gefi sjálfur einhverju landi 12 stig ef mér líkar ekki niðurstaða dómnefndar.“ Friðrik Ómar fetar í fótspor margra þekktra Íslendinga sem hafa verið stigakynnar landsins í keppninni í gegnum tíðina, meðal annars þau Jóhannes Haukur Jóhannesson, Edda Sif Pálsdóttir, Björgvin Halldórsson söngvari, Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og Unnsteinn Manúel, Brynja Þorgeirsdóttir og Eva María Jónsdóttir að ógleymdum Hannesi Óla Ágústssyni sem Jaja ding dong gæinn.
Eurovision Ríkisútvarpið Tengdar fréttir Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30 Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Sjá meira
Svakalega erfitt en stórkostlegt Hera Björk Þórhallsdóttir Eurovision fari segir för hópsins til Malmö sem lauk keppni í gær hafa verið svakalega erfiða en lærdómsríka á sama tíma. Hera og íslenski hópurinn hyggst njóta lífsins í Malmö fram á sunnudag en eins og alþjóð veit komst Ísland ekki áfram í undanúrslitum í gærkvöldi. 8. maí 2024 10:30