Fékk yfirburðarkosningu sem varnarmaður ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2024 13:01 Rudy Gobert með Anthony Edwards, liðsfélaga sínum hjá Minnesota Timberwolves. AP/David Zalubowski Frakkinn Rudy Gobert jafnaði met í NBA deildinni í körfubolta þegar hann var kjörinn besti varnarmaður deildarinnar í fjórða skiptið á ferlinum. Gobert hefur farið á kostum í vörninni í miðherjastöðunni hjá Minnesota Timberwolves en hann vann einnig þessi verðlaun 2018, 2019 og 2021 þegar hann var leikmaður Utah Jazz. RUDY GOBERT:4x DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR pic.twitter.com/UwnPhxzYeP— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) May 7, 2024 Aðeins tveir aðrir í NBA sögunni hafa náð að vinna þessi verðlaun fjórum sinnum en það eru þeir Dikembe Mutombo og Ben Wallace. Timberwolves var tölfræðilega með bestu vörn deildarinnar og Gobert var með 2,1 varið skot og 9,2 varnarfráköst að meðaltali í leik. Gobert fékk yfirburðarkosningu en hann fékk 72 atkvæði í fyrsta sætið og alls 4.333 stig. Næstur honum kom nýliðinn Victor Wembanyama með 19 atkvæði í fyrsta sætið og alls 245 stig. Either way it’s a W for France 🇫🇷 I had Wemby winning but I love to see Gobert win another ! I like to see history being made and greatness being achieved ! I lost DPOY one year to someone that was 3rd team all defense while I was first 🤔 now that’s a real snub 😂 but point is… pic.twitter.com/fWBM3Ok3FE— Dwight Howard (@DwightHoward) May 8, 2024 NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira
Gobert hefur farið á kostum í vörninni í miðherjastöðunni hjá Minnesota Timberwolves en hann vann einnig þessi verðlaun 2018, 2019 og 2021 þegar hann var leikmaður Utah Jazz. RUDY GOBERT:4x DEFENSIVE PLAYER OF THE YEAR pic.twitter.com/UwnPhxzYeP— Minnesota Timberwolves (@Timberwolves) May 7, 2024 Aðeins tveir aðrir í NBA sögunni hafa náð að vinna þessi verðlaun fjórum sinnum en það eru þeir Dikembe Mutombo og Ben Wallace. Timberwolves var tölfræðilega með bestu vörn deildarinnar og Gobert var með 2,1 varið skot og 9,2 varnarfráköst að meðaltali í leik. Gobert fékk yfirburðarkosningu en hann fékk 72 atkvæði í fyrsta sætið og alls 4.333 stig. Næstur honum kom nýliðinn Victor Wembanyama með 19 atkvæði í fyrsta sætið og alls 245 stig. Either way it’s a W for France 🇫🇷 I had Wemby winning but I love to see Gobert win another ! I like to see history being made and greatness being achieved ! I lost DPOY one year to someone that was 3rd team all defense while I was first 🤔 now that’s a real snub 😂 but point is… pic.twitter.com/fWBM3Ok3FE— Dwight Howard (@DwightHoward) May 8, 2024
NBA Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni „Hentar okkur illa að minnka hraðann og verja forskot“ „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ „Fannst við eiga meira skilið“ Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Sjá meira