„Þetta er ekki fyrir hvern sem er“ Valur Páll Eiríksson skrifar 6. maí 2024 14:13 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti Mari Järsk eftir að Íslandsmetið var í höfn. Vísir/Vilhelm Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hrósar langhlaupurunum þremur sem slógu Íslandsmet í Öskjuhlíð um hádegið í dag, í hástert. Afrekið sé magnað. Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan. Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Þau Mari Järsk, Andri Guðmundsson og Elísa Kristinsdóttir slógu Íslandsmet í bakgarðshlaupi Náttúruhlaupa í Öskjuhlíð í hádeginu. Þá höfðu þau hlaupið 51 hring, 341,7 kílómetra, frá því á laugardagsmorgun. Guðni var á meðal þeirra sem tók á móti þeim þegar þau komu í mark eftir 51. hringinn. „Þetta var sérstakt. Þetta var mögnuð stund. Hér tókum við á móti mögnuðu afreksfólki. Það að hafa slegið Íslandsmet í þessu hlaupi er sérstakt. Mér þótti vænt um að sjá hvað við erum mörg hérna sem tókum fagnandi á móti þessum þremur snillingum,“ segir Guðni í samtali við Aron Guðmundsson. Klippa: „Þetta var mögnuð stund“ „Auðvitað gerist þetta ekki að sjálfu sér. Þau eru að uppskera laun erfiðisins. Það eru langar og strangar æfingar að baki og þetta er ekki fyrir hvern sem er. Á táknrænan hátt er þetta afrek til merkis um það ef þú vilt leggja eitthvað á þig og setur þér markmið, þá geta draumarnir ræst,“ „Við hin dáumst að þeim. Sprettum úr spori, tökum göngutúra, förum í sund, hreyfum okkur til þess að leggja inn og eiga von um að geta notið lífsins á góðan máta,“ segir Guðni meðal annars en viðtalið í heild má sjá að ofan. Andri lauk keppni eftir 52 hringi. Þær Mari og Elísa fóru klukkan tvö af stað á 54. hring. Beint streymi frá hlaupinu má nálgast að neðan.
Bakgarðshlaup Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Fleiri fréttir „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira