Mitchell skaut Cleveland í undanúrslit Austursins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2024 23:00 Mitchell var frábær í liði Cleveland í kvöld. Jason Miller/Getty Images Cleveland Cavaliers hafði betur í oddaleik gegn Orlando Magic í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar í körfubolta. Donovan Mitchell skoraði 39 stig fyrir Cleveland í leik sem endaði 106-94. Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni. Körfubolti NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira
Cavaliers og Magic enduðu í 4. og 5. sæti Austursins. Það var búist við spennandi og jafnframt skemmtilegri rimmu en það hefur komið á óvart hversu lítið var skorað í leikjunum sjö. Aðeins í einum þeirra skoruðu bæði lið yfir 100 stig. Spurning hvort það megi skrá það sem reynsluleysi en lið Magic til að mynda mjög ungt. Það sást ef til vill hvað best í kvöld þegar liðið fraus einfaldlega í síðari hálfleik eftir að leiða með tíu stigum í hálfleik, staðan þá 53-43 Orlando í vil. Það voru engir töfrar í liði Magic í 3. leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 15 stig gegn 33 hjá Cavaliers sem vann á endanum tólf stiga sigur, lokatölur 106-94. CAVS ADVANCE TO THE EAST SEMIS ‼️ pic.twitter.com/QxhuOCizJ2— NBA (@NBA) May 5, 2024 Mitchell skoraði 39 stig, tók 9 fráköst og gaf 5 fráköst. Caris LaVert skoraði 15 stig og Max Strus 13 stig. Í liði Magic skoraði Paolo Banchero 38 stig ásamt því að taka 16 fráköst og gefa 2 stoðsendingar. Wendell Carter Jr. kom þar á eftir með 13 stig og 7 fráköst. #PLAYOFFMODE SPIDA 🕷️Donovan Mitchell totaled 89 points in Games 6 & 7 of Round 1, giving him the second-most total points in a Game 6 and 7 stretch in playoff history!Game 6: 50 PTSGame 7: 39 PTS#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/QX51PAHj87— NBA (@NBA) May 5, 2024 Cavaliers er komið í undanúrslit Austursins og mætir þar Boston Celtics. Það eru svo New York Knicks og Indiana Pacers sem mætast í hinni undanúrslitarimmunni.
Körfubolti NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Sjá meira