Þórir bæði með mark og stoðsendingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2024 12:59 Þórir Jóhann Helgason fagnar hér marki sínu fyrir Eintracht Braunschweig í dag. Getty/Daniel Löb Þórir Jóhann Helgason var á skotskónum með liði Eintracht Braunschweig í þýsku b-deildinni í dag. Eintracht Braunschweig gerði þá 3-3 jafntefli á útivelli á móti Greuther Furth eftir að hafa misst niður 2-0 forystu og spilað allan seinni hálfleikinn manni færri. Þórir skoraði fyrsta mark leiksins og lagði síðan upp jöfnunarmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Þóris síðan að hann skoraði á móti St. Pauli í fyrstu umferðinni í byrjun septembermánaðar. Hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í 26 deildarleikjum á leiktíðinni. Stigið skilar Braunschweig liðinu upp í 14. sæti með 35 stig en liðið er þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þórir kom Braunschweig í 1-0 á 13. mínútu. Hann skoraði með hægri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Marvin Rittmüller. Tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá Rayan Philippe. Þetta leit því vel út fyrir Braunschweig sem þurfti nauðsynlega á stigunum að halda í baráttunni fyrir sæti sínu í deildinni. Greuther Furth minnkaði muninn á 33. mínútu og varð síðan manni fleiri í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar Robin Krausse fékk beint rautt spjald. Braunschweig spilaði því allan seinni hálfleikinn tíu á móti ellefu. Þórir og félagar héldu út fram á 68. mínútu þegar Robert Wagner jafnaði metin. Greuther Furth komst síðan í 3-2 á 76. mínútu en Braunschweig liðið gafst ekki upp. Þórir lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Rayan Philippe á 79. mínútu. Það dugði liðinu til að ná jafnteflinu. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði síðustu þrettán mínúturnar í 1-2 tapi Hansa Rostock á heimavelli á móti Karlsruher SC. Þýski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Eintracht Braunschweig gerði þá 3-3 jafntefli á útivelli á móti Greuther Furth eftir að hafa misst niður 2-0 forystu og spilað allan seinni hálfleikinn manni færri. Þórir skoraði fyrsta mark leiksins og lagði síðan upp jöfnunarmarkið ellefu mínútum fyrir leikslok. Þetta var fyrsta mark Þóris síðan að hann skoraði á móti St. Pauli í fyrstu umferðinni í byrjun septembermánaðar. Hann er með tvö mörk og fjórar stoðsendingar í 26 deildarleikjum á leiktíðinni. Stigið skilar Braunschweig liðinu upp í 14. sæti með 35 stig en liðið er þremur stigum fyrir ofan fallsæti. Þórir kom Braunschweig í 1-0 á 13. mínútu. Hann skoraði með hægri fótar skoti úr miðjum vítateignum eftir sendingu frá Marvin Rittmüller. Tveimur mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir mark frá Rayan Philippe. Þetta leit því vel út fyrir Braunschweig sem þurfti nauðsynlega á stigunum að halda í baráttunni fyrir sæti sínu í deildinni. Greuther Furth minnkaði muninn á 33. mínútu og varð síðan manni fleiri í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar Robin Krausse fékk beint rautt spjald. Braunschweig spilaði því allan seinni hálfleikinn tíu á móti ellefu. Þórir og félagar héldu út fram á 68. mínútu þegar Robert Wagner jafnaði metin. Greuther Furth komst síðan í 3-2 á 76. mínútu en Braunschweig liðið gafst ekki upp. Þórir lagði upp jöfnunarmarkið fyrir Rayan Philippe á 79. mínútu. Það dugði liðinu til að ná jafnteflinu. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði síðustu þrettán mínúturnar í 1-2 tapi Hansa Rostock á heimavelli á móti Karlsruher SC.
Þýski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn