Sala drykkjarins í hæstu hæðum eftir myndirnar af Haaland Smári Jökull Jónsson skrifar 3. maí 2024 18:00 Erling Haaland elskar mjólk. Vísir/Getty Það er vitað að þekktir einstaklingar hafa áhrif á sölutölur sjáist þeir nota eða neyta tiltekinnar vöru. Í Noregi er knattspyrnumaðurinn Erling Haaland eflaust ofarlega á lista yfir þá sem hafa hvað mest áhrif hvað þetta varðar. Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir. Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira
Erling Haaland er einn af þekktustu íþróttamönnum Noregs ef ekki sá þekktasti. Knattspyrnumaðurinn hefur farið á kostum með Manchester City síðan hann gekk til liðs við félagið sumarið 2022. Þó svo að hann hafi látið minna fyrir sér fara síðustu vikur er hann markahæstur í ensku úrvalsdeildinni með 21 mark á þessu tímabili. Í sambandi við velgengni Haalands síðustu misseri hafa matarvenjur hans verið til umfjöllunar. Hann drekkur til dæmis mikið af mjólk og fyrir ári síðan birti hann mynd á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann hélt á tveimur stórum mjólkurflöskum. Á miðvikudag sást hann síðan á æfingu hjá Manchester City með mjólkurfernu í hendinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Myndin sem birtist fyrir ári síðan hefur heldur betur haft áhrif. „Það er ekki beint neikvætt fyrir okkur að einhver ofurfrægur tali jákvætt um mjólk við ungt fólk,“ sagði Randi Skårland Doka sölu- og markaðsstjóri hjá Jeryseymejeriet í Noregi. Hún segir að fyrir ári síðan hafi verið seldir 350 mjólkurlítrar á viku en nú sé salan komin upp í 1000 lítra. Heilt yfir hefur mjólkurdrykkja í Noregi minnkað síðustu 15 árin en áhrif Haaland gefur mjólkurbændum tilefni til að vera bjartsýnir.
Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Sjá meira