Segja frumvarp um gyðingaandúð í andstöðu við Biblíuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. maí 2024 07:40 Marjorie Taylor Greene segir frumvarpið vega gróflega að tjáningarfrelsi kristinna. AP/J. Scott Applewhite Öfgahópur innan Repúblikanaflokksins hefur mótmælt þverpólitísku frumvarpi sem var samþykkt í fulltrúadeildinni á miðvikudag og miðar að því að útrýma hatursáróðri gegn gyðingum. Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times. Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira
Ástæðan? Jú, hópurinn, undir forystu þingmannanna Matt Gaetz og Marjorie Taylor Greene, segir frumvarpið grafa undan rétti kristinna. Ef það verði samþykkt gætu kristnir átt það á hættu að verða refsað fyrir að halda því fram, sem þeim þykir satt og rétt, að Jesús hafi verið myrtur af gyðingum. Um er að ræða nokkuð vandræðalegt mál fyrir Repúblikanaflokkinn, sem er sagður hafa lagt frumvarpið fram meðal annars til að þrýsta á Demókrata. Repúblikanar hafa sakað Demókrata um að umbera gyðingaandúð til að þóknast frjálslyndari stuðningsmönnum sínum. Samkvæmt New York Times vinna nú leiðtogar beggja flokka að því að afla stuðnings við frumvarpið meðal þingmanna öldungadeildarinnar. Yes. The New Testament. https://t.co/h5o2eDaKTN— Tucker Carlson (@TuckerCarlson) May 2, 2024 Greene, sem greiddi atkvæði gegn frumvarpinu í fulltrúadeildinni, sagðist hins vegar ekki geta stutt það þar sem það gæti haft það í för með sér að kristnir yrðu sóttir til saka fyrir að trúa því að Jesús hefði verið „afhentur Heródusi til að verða tekinn af lífi af gyðingunum“. Frumvarpið freistar þess að skilgreina gyðingaandúð í fyrsta sinn og leggjur það meðal annars á herðar menntamálayfirvalda að rannsaka mál þar sem grunur leikur á um fordóma gegn gyðingum. Menntastofnanir sem taka ekki á slíkum málum geta átt það yfir höfði sér að verða af fjárveitingum frá hinu opinbera. Umfjöllun New York Times.
Bandaríkin Tjáningarfrelsi Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Trúmál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Sjá meira