Aðalsteinsdóttir nafnið á nýrri æfingu Sindri Sverrisson skrifar 3. maí 2024 08:32 Thelma Aðalsteinsdóttir hefur nú gert æfingu á tvíslá sem heitir eftir henni. Getty/Tim Clayton Ný æfing fær nú pláss í dómarabókinni í áhaldafimleikum og hún er nefnd eftir íslensku fimleikakonunni Thelmu Aðalsteinsdóttur, sem framkvæmdi hana fyrst allra í sögunni. Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins. Fimleikar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Thelma hefur unnið að því markmiði að fá æfingu nefnda eftir sér, á tvíslá, og sýnt hana á mótum. Hún þurfti hins vegar að framkvæma hana á stórmóti, á undan öllum öðrum, til að fá hana nefnda eftir sér og það gerði hún á Evrópumótinu í Rimini á Ítalíu í gær. Æfingin er þannig að Thelma fer í hring fram fyrir sig, í öfugu gripi, og svo beint í framheljarstökk. Á fimleikamáli kallast þetta Weiler-hringur tengdur í Comaneci framheljarstökk. Æfinguna má sjá hér að neðan. Klippa: Fimleikaæfingin Aðalsteinsdóttir Íslenska kvennalandsliðið varð í 22. sæti af 30 liðum á Evrópumótinu, með heildarstig upp á 143,527. Thelma náði hæsta stigaskorinu af íslensku keppendunum eða 49,064 stigum. Liðið saknaði Margrétar Leu Kristinsdóttur sem meiddist skömmu fyrir mót, en auk Thelmu voru í liðinu Hildur Maja Guðmundsdóttir og Lilja Katrín Gunnarsdóttir. Ferenc Kovats, þjálfari, Thelma, Hildur Maja, Lilja Katrín og Andrea Fellner-Kovats, þjálfari, á EM í Rimini.FSÍ Íslenska liðið hóf keppni á gólfi þar sem tvö föll lækkuðu heildarskorið á áhaldinu. Stelpurnar létu það ekki á sig fá og stigu upp á hinum þrem áhöldunum. Allar skiluðu góðu stökki og tvísláin gekk mjög vel, og þær enduðu svo allar með frábærar sláaræfingar, eftir því sem fram kemur á heimasíðu fimleikasambandsins.
Fimleikar Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Sport Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Fótbolti Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Trump ætlar að halda UFC bardaga í Hvíta húsinu Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Dagskráin: Formúluæfingar á Silverstone, pílukast og golf Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira