Tonali braut veðmálareglur fimmtíu sinnum eftir komuna til Newcastle Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. maí 2024 23:30 Enska knattspyrnusambandið ákvað að framlengja bannið ekki og Sandro Tonali mun geta snúið aftur á völlinn þann 27. ágúst. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Sandro Tonali játaði sekt sína í fimmtíu brotum á veðmálareglum enska knattspyrnusambandsins eftir að hann gekk til liðs við Newcastle síðasta haust. Tonali var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið bann sem tekur ekki gildi nema hann gerist aftur brotlegur á veðmálareglum. Leikmaðurinn verður því aftur gjaldgengur til leiks þann 27. ágúst 2024 líkt og upprunalegi dómurinn kvað upp. Newcastle keypti Tonali á 55 milljónir punda frá AC Milan síðasta sumar. Í lok október 2023 var hann svo dæmdur í 10 mánaða bann frá fótbolta af ítalska knattspyrnusambandinu eftir að hafa veðjað á eigin leiki. Tonali játaði sök og var samvinnufús við rannsókn málsins. Í kjölfar þess hóf enska knattspyrnusambandið rannsókn á veðmálum Tonali og komst að því að hann hefði veðjað á eigin leiki eftir að hafa gengið til liðs við Newcastle. Í skýrslu sambandsins segir að Tonali hafi lagt 40-50 veðmál og þar af allt að fjögur veðmál á eigin leiki, öll voru þau sett á sigur Newcastle. Slúðurblaðið Daily Mail greinir frá því að Tonali hafi veðjað allt að 10.000 sterlingspundum í hvert skipti og samanlagt hafi hann lagt undir meira en 100.000 pund, sem gera um 17,5 milljónir króna. Tonali er sagður iðrast gjörða sinna og hefur sótt sér hjálpar við veðmálafíkn. Newcastle lýsti yfir fullum stuðningi við leikmanninn í þeirri baráttu. Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Sjá meira
Tonali var dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið bann sem tekur ekki gildi nema hann gerist aftur brotlegur á veðmálareglum. Leikmaðurinn verður því aftur gjaldgengur til leiks þann 27. ágúst 2024 líkt og upprunalegi dómurinn kvað upp. Newcastle keypti Tonali á 55 milljónir punda frá AC Milan síðasta sumar. Í lok október 2023 var hann svo dæmdur í 10 mánaða bann frá fótbolta af ítalska knattspyrnusambandinu eftir að hafa veðjað á eigin leiki. Tonali játaði sök og var samvinnufús við rannsókn málsins. Í kjölfar þess hóf enska knattspyrnusambandið rannsókn á veðmálum Tonali og komst að því að hann hefði veðjað á eigin leiki eftir að hafa gengið til liðs við Newcastle. Í skýrslu sambandsins segir að Tonali hafi lagt 40-50 veðmál og þar af allt að fjögur veðmál á eigin leiki, öll voru þau sett á sigur Newcastle. Slúðurblaðið Daily Mail greinir frá því að Tonali hafi veðjað allt að 10.000 sterlingspundum í hvert skipti og samanlagt hafi hann lagt undir meira en 100.000 pund, sem gera um 17,5 milljónir króna. Tonali er sagður iðrast gjörða sinna og hefur sótt sér hjálpar við veðmálafíkn. Newcastle lýsti yfir fullum stuðningi við leikmanninn í þeirri baráttu.
Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Enski boltinn Fleiri fréttir Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Alfons og Willum spiluðu báðir í stórsigri gegn botnliðinu Benoný fagnaði eftir fund með Bolt Sjáðu Eze senda Palace í undanúrslit Harry Redknapp kallaði Tuchel þýskan njósnara Gömul ummæli Bartons dregin fram: „Menn sem berja konur eru skíthælar“ Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Sagður hafa samið við Real og fá 2,2 milljarða á ári „Ég veit að hann verður ekki með okkur á næsta tímabili“ Fær að snúa aftur um helgina með sérstaka grímu Kostar tæpar 900 milljónir að skila Sancho til Man. Utd Sjá meira