Mikið fjör á opnun kosningaskrifstofu Gnarr Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. maí 2024 23:13 Mikið var um að vera. Red Illuminations Fjöldi fólks lét sjá sig þegar Jón Gnarr forsetaframbjóðandi opnaði dyrnar að kosningaskrifstofu sinni við Aðalstræti 11 í dag. Boðið var upp á kræsingar og skemmtiatriði í tilefni opnunarinnar. „Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira
„Komdu við þar eða vertu skar!“ skrifaði Jón Gnarr við auglýsingu viðburðarins á X. Margir virðast hafa hlýtt þessum fyrirmælum en stór hópur fólks lét sjá sig. Skemmtikraftar stigu á stokk, Ólöf Arnalds, Kristmundur Axel, Girerd sveitin og að sjálfsögðu Tvíhöfði. Myndir af opnuninni má sjá hér að neðan. Lúðrasveit spilaði fyrir gesti. „Syngið með svo það heyrist ekki í okkur,“ sagði Þorsteinn Guðmundsson þegar hljómsveitin var í þann mund að byrja að spila. Red Illuminations Tvíhöfði tók lagið. Red Illuminations Jón og Jóga Gnarr skála.Red Illuminations Björgvin Franz Gíslason leikari var meðal gesta. Red Illuminations Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona skælbrosti. Red Illuminations Siguður Björn Blöndal bassaleikari HAM og fyrrverandi borgarfulltrúi lét sjá sig. Red Illuminations Almar Blær Sigurjónsson leikari lék á franskt horn og Þorsteinn Guðmundsson fóstbróðir lék á trompet. Red Illuminations Steinunn Ása Þorvaldsdóttir fjölmiðlakona lét sig ekki vanta.Red Illuminations Sigurjón Kjartansson mættur, en ekki hvað. Red Illuminations Ungir sem aldnir tóku þátt í umræðum.Red Illuminations Á boðstólnum var brauð og ostar, jú og kókómjólk. Red Illuminations Starkaður Pétursson leikari var meðal gesta. Red Illuminations Jói Jóhannsson leikari mætti líka. Red Illuminations Tvíhöfði hneigir sig.Red Illuminations Kristmundur Axel steig á stokk. Red Illuminations
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Menning Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Fleiri fréttir Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Sjá meira