„Breytir einvíginu ansi mikið“ Smári Jökull Jónsson skrifar 30. apríl 2024 21:57 Pétur Ingvarsson er þjálfari Keflavíkur. Vísir/Vilhelm „Basile náði að klára þetta þegar hann kom sér á körfuna. Við áttum erfitt með að dekka hann,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í kvöld. Keflavík er 1-0 undir í einvíginu. Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“ Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira
Leikurinn í kvöld var æsispennandi allt til loka. Leikmaðurinn sem Pétur nefnir er Dedrick Basile sem líkt og Pétur segir kláraði leikinn fyrir Grindavík undir lokin. Keflavík missti sinn besta mann, Remy Martin, af velli í fyrri hálfleik vegna meiðsla og það hafði mikil áhrif á þeirra leik. „Mér fannst þangað til Remy meiðist við vera að ná yfirhöndinni á þessu og fannst eins og við værum að fara að sigla þessu auðveldlega heim. Með því að missa hann út þá breytist einvígið auðvitað ansi mikið,“en bera þurfti Martin af velli og óljóst hversu alvarleg meiðslin eru. „Þetta er bara hluti af leiknum og við erum með ágætis leikmenn, þó Remy sé okkar besti maður, þá eru alveg ágætis leikmenn inn á milli hjá okkur. Við þurfum bara að finna leiðir til að bæta okkar leik án hans núna í sókn og vörn til að eiga möguleika á að vinna þetta.“ Grindvíkingar tóku nokkur mikilvæg sóknarfráköst í leiknum sem skiluðu þeim stigum. Pétur sagði þetta eitthvað sem Keflvíkingar þyrftu að vinna betur með. „Það er bara hluti af leiknum sem við erum að vinna með, að fækka sóknarfráköstum hjá þeim. Þeir eru mjög grimmir í þeim og eru sterkir sóknarfrákastarar. Það er auðvelt að segja þetta en erfitt að gera þetta.“ Pétur vildi ekkert tjá sig um brottrekstur DeAndre Kane leikmann Grindavíkur. „Það er annar hluti af leiknum. Hann stjórnar bara því sem hann gerir. Við stjórnum því ekki og erum ekki að skipta okkur af því.“
Subway-deild karla Keflavík ÍF UMF Grindavík Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Sjá meira