Lakers lætur Ham líklega fara Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2024 17:55 Himm fimmtugi Ham hefur stýrt Lakers síðan 2022. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Það virðist sem Los Angeles Lakers mæti til leiks með nýjan þjálfara þegar næsta tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hefst. Lakers féll úr leik gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Liðið tapaði á endanum 4-1 en leikirnir voru flestir mjög jafnir en Darvin Ham, þjálfari Lakers, þótti ekki taka nægilega góðar ákvarðanir í seríunni. Nú hefur Shams Charania, sérfræðingur The Athletic um NBA-deildina, sagt að Lakers sé að íhuga að láta Ham fara. Hann hefur nú stýrt liðinu í tvö tímabil, í fyrra fór liðið alla leið í úrslit Vesturdeildar þar sem því var sópað úr leik gegn Denver. Nú mætti það Denver í 1. umferð úrslitakeppninnar og tapaði 4-1. Lakers finish to season has left coach Darvin Ham’s future in serious peril, as some stakeholders indicate he is highly unlikely to return, sources say.What went wrong for L.A. and inside LeBron James’ future at @TheAthletic with @sam_amick, @jovanbuha: https://t.co/soHAI7QRpk— Shams Charania (@ShamsCharania) April 30, 2024 Ekki kemur fram hver gæti tekið við Lakers en orðrómar um að leikmenn hafi hætt að hlusta á Ham fyrr á þessu ári hafa orðið háværari og háværari. Í frétt á The Athletic kom fram að ónefndur leikmaður liðsins hafi sagt „við þurfum líka á þjálfun að halda.“ Forráðafólk Lakers fær nægan tíma til að hugsa sinn gang þar sem það er enn töluvert í að yfirstandandi leiktíð klárist. Körfubolti NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Lakers féll úr leik gegn ríkjandi meisturum Denver Nuggets í 1. umferð úrslitakeppninnar. Liðið tapaði á endanum 4-1 en leikirnir voru flestir mjög jafnir en Darvin Ham, þjálfari Lakers, þótti ekki taka nægilega góðar ákvarðanir í seríunni. Nú hefur Shams Charania, sérfræðingur The Athletic um NBA-deildina, sagt að Lakers sé að íhuga að láta Ham fara. Hann hefur nú stýrt liðinu í tvö tímabil, í fyrra fór liðið alla leið í úrslit Vesturdeildar þar sem því var sópað úr leik gegn Denver. Nú mætti það Denver í 1. umferð úrslitakeppninnar og tapaði 4-1. Lakers finish to season has left coach Darvin Ham’s future in serious peril, as some stakeholders indicate he is highly unlikely to return, sources say.What went wrong for L.A. and inside LeBron James’ future at @TheAthletic with @sam_amick, @jovanbuha: https://t.co/soHAI7QRpk— Shams Charania (@ShamsCharania) April 30, 2024 Ekki kemur fram hver gæti tekið við Lakers en orðrómar um að leikmenn hafi hætt að hlusta á Ham fyrr á þessu ári hafa orðið háværari og háværari. Í frétt á The Athletic kom fram að ónefndur leikmaður liðsins hafi sagt „við þurfum líka á þjálfun að halda.“ Forráðafólk Lakers fær nægan tíma til að hugsa sinn gang þar sem það er enn töluvert í að yfirstandandi leiktíð klárist.
Körfubolti NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti