Guðmundur Baldvin: Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært Árni Jóhannsson skrifar 29. apríl 2024 21:42 Guðmundur Baldvin var hetja Stjörnunnar í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Stjarnan vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu og var það varamaðurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason sem skoraði sigurmarkið. Guðmundur á eftir að byrja leik þetta tímabilið en markið gæti hjálpað honum í þeim efnum. „Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“ Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira
„Þrjú stig í hús á erfiðum velli og það er bara frábært“, sagði stigaþjófurinn Guðmundur Baldvin Nökkvason þegar hann var beðinn um lýsa tilfinningum sínum skömmu eftir leik þar sem hann skoraði sigurmarkið þegar langt var komið fram í uppbótartímann. Þá var hann beðinn um að lýsa markinu en úr blaðamannastúkunni virkaði þetta eins og pínu klafs. „Nei nei, þetta var fyrirgjöf frá Jóa held ég [Óli Valur var það reyndar] á Andri Adolphson fær hann og leggur hann út á mig og ég legg hann í markið.“ Guðmundur telur að leikurinn hefði getað klárast fyrr ef Stjarnan hefði verið ögn rólegri. „Við hefðum þurft að vera rólegri og öflugri á boltanum. Mér fannst við gefa þeim nokkur góð færi. Við vorum svolítið fljótir að gefa boltann frá okkur og þeir fengu helvítis færi sem er ekki gott. Bara rólegri heilt yfir.“ „Það er gríðarlega mikilvægt að skora. Gott fyrir liðið og mig. Fengum þrjú stig fyrir það og sigur í blálokin. Sem er geggjað.“ Að lokum var Guðmundur spurður að því hvort hann myndi mæta á skrifstofu þjálfarans í fyrramálið að heimta byrjunarliðssæti. „Já já. Ég vakna kl. átta og mætibeint á skrifstofuna. Nei ég segi svona. Ég þarf bara að gera mitt og gera mitt besta en að endingu er það þjálfarans að velja liðið.“
Besta deild karla Stjarnan Mest lesið „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Sjá meira