Rashford: Nú er nóg komið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2024 12:00 Þetta hefur verið mjög erfitt tímabil fyrir Marcus Rashford. Getty/Simon Stacpoole Marcus Rashford, framherji Manchester United, er algjörlega búinn að fá sig fullsaddan af meðferðinni sem hann fær á samfélagsmiðlum. Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Rashford svaraði færslu um sig á samskiptamiðlinum X, áður Twitter, þar sem var reyndar verið að lýsa yfir stuðningi við strákinn. „Eineltið hefur staðið yfir í marga mánuði. Nú er nóg komið,“ skrifaði Rashford í athugasemdum við færsluna. Marcus Rashford has condemned the "abuse" he has suffered this season and said: "Enough is enough" #mufc https://t.co/DdXGpkyGWW— James Ducker (@TelegraphDucker) April 26, 2024 Sá sem skrifaði þessa fyrrnefnda færslu fann til með Rashford vegna þess sem hann hefur þurft að þola hvað varðar neikvætt áreiti á samfélagsmiðlum. Viðkomandi kallaði það ógeðslegt og illkvittnislegt. Rashford hefur verið fastagestur í ensku slúðurblöðunum sem gera mikið úr öllum mistökum hans utan vallar eins og frægri ferð hans til Norður-Írlands þar sem hann fór að skemmta sér nokkrum dögum fyrir leik og skrópaði síðan á æfingu. Rashford hafði áður verið hafinn til skýjanna fyrir það sem hann gerði vel innan sem utan vallar. Auk þess að raða inn mörkum inn á vellinum þá hefur hann verið verðlaunaður fyrir baráttu sína fyrir því að viðhalda matargjöfum til krakka í skólum á Manchester svæðinu. Hinn 26 ára gamli framherji skoraði þrjátíu mörk fyrir United liðið á síðustu leiktíð en lítið hefur gengið hjá honum á þessu tímabili. Rashford hefur aðeins náð að skora 8 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira