Tiger og Rory fá rosalega hollustubónusa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2024 11:30 Tiger Woods og Rory McIlroy er góðir vinir og hafa staðið með PGA í stríðinu við Sádana. Getty/Harry How Tiger Woods og Rory McIlroy hafa staðið með PGA-mótaröðinni í gegnum súrt og sætt á síðustu árum á meðan Sádi-Arabarnir reyna að stela öllum stærstu kylfingum heimsins. Nú er þeim launuð baráttan. The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024 Golf Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira
The Telegraph segir frá því að Tiger og Rory fái sem dæmi báðir rosalega hollustubónusa. Tiger er sagður eiga að fá í kringum hundrað milljónir dollara og Rory um það bil helming þess eða um fimmtíu milljónir Bandaríkjadala. Tiger er því að fá fjórtán milljarða bónus en Rory sjö milljarða bónus. Tiger Woods to get $100 million in equity for staying with PGA, Rory McIlroy receiving $50 million: report https://t.co/koziwPsevf— Fox News (@FoxNews) April 24, 2024 Bónusgreiðslurnar koma úr nýlegum sjóð þar sem kylfingar eru látnir njóta góðs af gróða bandarísku mótaraðarinnar. Þessar greiðslur eru greiddar út fyrst og fremst til að launa mönnum fyrir að standa með PGA mótaröðinni í stað þess að láta freistast af gylliboðum frá olíuríkinu. Alls munu tvö hundruð kylfingar fá greitt úr sjóðnum að þessu sinni en 750 milljónir dollara fara til 36 efstu kylfinganna. Skipting greiðslanna er út frá sérstakri formúlu sem tekur mið af árangri á ferlinum og vinsældum hvers kylfings. Jordan Spieth og Justin Thomas fá þannig þrjátíu milljónir dollara hvor eða rúmar 4,2 milljarða. Það fylgir þó sögunni að til að fá peninginn þá þurfa kylfingarnir að halda áfram tryggð við bandarísku mótaröðina. Hér eftir munu kylfingar síðan skipta á milli sín hundrað dollurum í samskonar hollustubónusum. NEW: Report - Tiger Woods, Rory McIlroy among big PGA Tour payouts - ESPN https://t.co/rOP3WkaPIx— Live News Feed (@newsnetworks) April 25, 2024
Golf Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn Sjá meira