Ísland eignast tvo Evrópumeistara smáþjóða í taekwondo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. apríl 2024 13:56 Gunnar Bratli, landsliðsþjálfari, með þeim Guðmundi Flóka Sigurjónssyni og Leo Anthony Speight. @tki_iceland Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk urðu báðir Evrópumeistarar smáþjóða í bardaga á taekwondomóti í Tallinn í Eistlandi. Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland) Taekwondo Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira
Guðmundur Flóki varð Evrópumeistari ungmenna í mínus 68 kílóa flokki en Leo Anthony varð Evrópumeistari í karlaflokki í mínus 68 kílóa flokki. Guðmundur Flóki er fimmtán ára Vesturbæingur sem er nemi í Hagaskóla. Guðmundur Flóki hefur verið að safna að sér verðlaunum en hann varð meðal annars Norðurlandameistari á dögunum auk þess að verða Íslandsmeistari í sínum flokki. Guðmundur Flóki vann Kýpverja 2-1 í undanúrslitunum og Svartfelling 2-1 í úrslitaleiknum. Leo Anthony er 23 ára gamall og ríkjandi taekwondomaður ársins. Hann hefur unnið allt sem hægt er að vinna á Íslandi og er margfaldur Íslands og Norðurlandameistari. Leo flutti til Manchester í byrjun árs 2022 til að æfa með þeim bestu. Guðmundur Flóki Sigurjónsson úr KR og Leo Anthony Speight úr Björk.Mynd/Svenni Speight Leo Anthony vann Kósóva 2-0 og keppenda frá San Marinó 2-0 á leið sinni að gullinu. Næst á dagskrá hjá Guðmundi Flóka og Leo Anthony er síðan að keppa á President Cup, Forsetabikarnum, sem er líka í Tallinn 26. til 28. apríl. Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppir líka á því móti. Ingibjörg var meidd og keppti því miður ekki á þessu móti. Ingibjörg Erla var kosin taekwondokona síðasta árs en hún er að berjast fyrir sæti á Ólympíuleikunum í París og er í Ólympíuhópi ÍSÍ. Hún er 29 ára og æfir með Björk. View this post on Instagram A post shared by Taekwondosamband Islands (@tki_iceland)
Taekwondo Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur Handbolti Fleiri fréttir Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Sjá meira