Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Svíinn Jan Jönsson er þrautreyndur þjálfari. Hann tók við kvennaliði Stabæk í ár. getty/Magnus Andersson Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Norski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.
Norski boltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira