Þjálfari hljóp inn á, var rekinn út af og reyndi að faðma dómara Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. apríl 2024 09:01 Svíinn Jan Jönsson er þrautreyndur þjálfari. Hann tók við kvennaliði Stabæk í ár. getty/Magnus Andersson Þjálfari Stabæk hagaði sér eins og kjáni í leik gegn Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. Hann reyndi meðal annars að faðma kvenkyns dómara leiksins. Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir. Norski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Undir lok leiksins var Karina Sævik, leikmaður Vålerenga, á spretti við hliðarlínuna þegar Jan Jönsson, þjálfari Stabæk, hljóp inn á völlinn og stöðvaði hana. Jönsson fékk rauða spjaldið fyrir þetta. Hann reyndi að afsaka sig og virtist svo í kjölfarið faðma fjórða dómara leiksins, Marit Skurdal. Hún gagnrýndi Jönsson eftir leik og sagði að svona lagað ætti ekki heima á fótboltavelli. Jönsson reyndi aftur á móti að bera blak af sér. „Ég vildi biðjast afsökunar,“ sagði þjálfarinn. „Það var komið fram í uppbótartíma og ég reyndi að ná boltanum til að taka innkast snögglega. Boltinn var klárlega farinn út af og ég fór meter inn á völlinn til að ná í hann. Ég vildi koma leiknum aftur af stað. Það var uppbótartími og Vålerenga sparkaði boltanum í burtu til að tefja.“ Dómari leiksins, Veronika Fjeldvær, sagði Jönsson hafa farið yfir strikið og það væri núna í höndum norska knattspyrnusambandsins hvort hann fengi frekari refsingu. Vålerenga vann leikinn, 3-2. Landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk Vålerenga sem er á toppi norsku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir.
Norski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira