„Maður vill ekki fara að vorkenna þeim“ Sindri Sverrisson skrifar 22. apríl 2024 12:31 HK þarf á meiri liðsstyrk að halda, að mati Baldurs Sigurðssonar. vísir/Hulda Margrét Baldur Sigurðsson ræddi um slæma stöðu HK í Bestu deild karla í fótbolta, í nýjasta þætti Stúkunnar á Stöð 2 Sport. HK-ingum var spáð botnsæti Bestu deildarinnar fyrir tímabilið og svo virðist sem góð innistæða hafi verið fyrir þeim spádómum. Liðið náði 1-1 jafntefli við KA á útivelli í fyrstu umferð en hefur síðan ekki skorað mark en tapað á heimavelli gegn ÍA og FH. „Hvað getur maður sagt? Maður vill ekki fara að vorkenna þeim. Þeir yrðu bara ósáttir við það,“ sagði Baldur sem telur það hafa legið lengi fyrir að HK-inar þyrftu að styrkja leikmannahóp sinn meira. „Þetta er bara allt erfitt. Við töluðum um það í upphitunarþættinum að þetta er búið að vera svona í allan vetur,“ sagði Baldur. Klippa: Baldur vill ekki vorkenna HK HK-ingar hafa verið rólegir á félagaskiptamarkaðnum en fengið Þorstein Aron Antonsson að láni frá Val og hinn 22 ára gamla Englending George Nunn. Þeir hafa hins vegar misst lykilhlekki á borð við Örvar Eggertsson frá síðasta tímabili. „Ég er spenntur fyrir Þorsteini en ekki fyrir Nunn. Þeir þurfa bara fleira, og þessi tími sem þeir höfðu fram að móti virðist ekki hafa skilað sér. Þetta jafntefli gegn KA virðist ekki einu sinni hafa skilað sér, þrátt fyrir að það hafi verið ógnarsterkt. Þannig að maður hefur áhyggjur af þeim,“ sagði Baldur áður en Gummi Ben benti á að jafnteflið við KA hefði svo ef til vill ekki reynst svo sterkt í ljósi þess að KA hefði ekki náð í stig eftir það. Næsti deildarleikur HK-inga gæti orðið algjör lykilleikur en liðið mætir Vestra á sunnudaginn í Laugardalnum, á heimavelli Þróttara þar sem að heimavöllur Vestra á Ísafirði er ekki tilbúinn. Besta deild karla HK Stúkan Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
HK-ingum var spáð botnsæti Bestu deildarinnar fyrir tímabilið og svo virðist sem góð innistæða hafi verið fyrir þeim spádómum. Liðið náði 1-1 jafntefli við KA á útivelli í fyrstu umferð en hefur síðan ekki skorað mark en tapað á heimavelli gegn ÍA og FH. „Hvað getur maður sagt? Maður vill ekki fara að vorkenna þeim. Þeir yrðu bara ósáttir við það,“ sagði Baldur sem telur það hafa legið lengi fyrir að HK-inar þyrftu að styrkja leikmannahóp sinn meira. „Þetta er bara allt erfitt. Við töluðum um það í upphitunarþættinum að þetta er búið að vera svona í allan vetur,“ sagði Baldur. Klippa: Baldur vill ekki vorkenna HK HK-ingar hafa verið rólegir á félagaskiptamarkaðnum en fengið Þorstein Aron Antonsson að láni frá Val og hinn 22 ára gamla Englending George Nunn. Þeir hafa hins vegar misst lykilhlekki á borð við Örvar Eggertsson frá síðasta tímabili. „Ég er spenntur fyrir Þorsteini en ekki fyrir Nunn. Þeir þurfa bara fleira, og þessi tími sem þeir höfðu fram að móti virðist ekki hafa skilað sér. Þetta jafntefli gegn KA virðist ekki einu sinni hafa skilað sér, þrátt fyrir að það hafi verið ógnarsterkt. Þannig að maður hefur áhyggjur af þeim,“ sagði Baldur áður en Gummi Ben benti á að jafnteflið við KA hefði svo ef til vill ekki reynst svo sterkt í ljósi þess að KA hefði ekki náð í stig eftir það. Næsti deildarleikur HK-inga gæti orðið algjör lykilleikur en liðið mætir Vestra á sunnudaginn í Laugardalnum, á heimavelli Þróttara þar sem að heimavöllur Vestra á Ísafirði er ekki tilbúinn.
Besta deild karla HK Stúkan Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira